Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 59

Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 59
prestakalli. Kona Gunnars og móðir Leifs, var hins vegar Þórunn, f. í Fitjasókn, Magnúsdóttir, Ketilssonar, en móðir Þór- unnar, og kona Magnúsar, var Guðrún Þórðardóttir, hjón búandi í Svanga í Skorradal, f. 5. maí 1862. Guðni og Anna hafa gifzt 18. október 1867, og eru þá á Syðra-Fjalli í Þingeyjarsýslu. Gunnar Guðnason og Þórunn Magnús- dóttir flytja 1899 frá Melaleiti í Mela- sveit að Gerði í Innri-Akraneshreppi, en þaðan flytja þau að Saltvik á Kjalarnesi árið tgoo. Þar eru þau til 1910 er þau flytja að Esjubergi. Þar andaðist móðir Leifs 1913, en faðir hans hýr þar til 1919 er hann flytur til Reykjavíkur. Systur á Gunnar tvær- Anna, gift Brynjólfi Melsteð á Bólstað í Gnúpverja- hreppi, og Guðrún, óg. i Reykjavík. Hann á eina uppeldissystur, Soffíu Riis, óg. í Reykjavík. Leifur var heima þar til hann flutt- ist til Reykjavíkur eins og fyrr segir. Árið 1921 fór hann fyrst á togara, og var þá samfleytt í 7 ár á togaranum Geir, með Sigurði Sigurðssyni, en siðar var Leifur um nokkur ár á Max Pember- ton. Til Akraness mun hann hafa flutt 1930, en þó ekki hafa skrifað sig þar fyr en 1931. Alla stund síðan hefur hann átt hér heima. Fyrst stundaði hann sjó á vélbátum, en árið 1940 gerðist hann bifreiöastjóri. Árið 1947 tók hann við forstöðu Vörubílstöðvarinnar hér, en í marzmánuði s. 1. gerðist hann fram- kvæmdarstjóri fyrir Bifreiðaverkstæði Akraness. Þau Leifur og Flulda éiga aðeins einn son, Brynjar Þór, sem er verzlunarmað- ur við verzlun Axels Svemhjörnssonar h.f. Hjá þeim hjónum ólst upp Jórunn Eyjólfsdóttir Jónssonar, frá 6 ára aldri til 17 eða 18 ára. Jórunn er gift Jóni Arasyni, Jónssonar, Arasonar frá Kirkju- völlum. Þau eru fyrir nokkrum árum flutt til Reykjavikur, þar sem Jón vinnur hjá Harðfisksölunni. Árið 1953 selur Leifur Gunnarsson Bergstaði Birni Guðmundssyni. Hann er f- á Sólmundarhöfða 29. ágúst 1917, en flytur til Akraness 1927 með móður sinni Ágústínu Björnsdóttur. Með Birni býr þar Elinborg Guðmundsdóttir systir Björns, en hún er f. á Sólmundarhöfða 13. des. 1911, þar er hjá henni Guð- mundur Ágúst Sveinsson, sonur hennar. 8kki scr á scxiugum garpi Aldrei skrifar hann meira, talar oftar, eða brosir blíðar en nú. Aldrei kvikari á fæti eða færari um að sannfæra menn um gildi mennta og manndóms, byggt á traustum grunni göfugustu kennda. Mað- urinn, sem hér er átt við, er dr. Richard Beck, er varð sextugur 9. júní s.l. Hann er óþreytandi í því að byggja brú góðleikans milli manna og þjóða. Þeir, sem ráðast ungir í þann veglega vingarð, og vinna þar langa ævi af slík- um eldmóði, með hjartað á réttum stað og trúna á hin eilífu fyrirheit, fara alltaf með sigurkrans af þeim hólmi. Það vant- ar meira af slíkum mönnum, sem aldrei gefast upp og missa aldrei trúna i sigur- mátt hins góða. Það er sýnilegt, að þessa mikilsverðu lífsæð í Beck er'ekki hægt að drepa, enda er sigur hans þegar orðinn mikill, og á þó eftir að verða enn meiri. Hamastu áfram og haltu sama striki, Guð og gæfan lætur þig ekki án um- bunar. Heill þér sextugum. ÓL B. Björnsson. A K R A N E S 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.