Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 44

Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 44
Dr. Árni Árnason kveður Akranes Ólafur Finsen, Árni Árnason, Torfi Bjarnason. Tveir fyrrverandi, og núverandi héraSslœknir á Akranesi. — Myndin er tekin skömmu áSur cn dr. Arni Arnason flutti úr héraSinu. Dr. Ár-ni er búi-nn að vera hér tæp 20 ár við góðan orðstír, en lét af starfi sem héraðslæknir fyrir aldurs sakir við ára- mótin 1955/6. Hinn 7. júlí var honum og konu hans, frú Agnesi Guðmundsdótt- ur, haldið fjölmennt kveðjusamsæti að Hótel Akranes, þar sem honum voru færðar gjafir og þakkir fyrir gott starf og þeim hjónum báðum. Þeir, sem töluðu til þeirra við þetta tækifæri, voru: Frú Ásta Sighvatsdóttir, Guðmundur Svein- björnsson, Ragnar Jóhannesson, Ölafur B. Björnsson, Daníel Ágústínusson, Hálf- dán Sveinsson og síra Sigurjón Guðjóns- son, en dr. Árni þakkaði fyrir hönd þeirra hjóna alla vinsemd, og óskaði bæn- um og íbúum hans allra heilla í fram- tiðinni. Það sem hér fer á eftir er kafli úr ræðu Ölafs B. Björnssonar við þetta tæki- færi: „Dr- Árna er fleira til lista lagt en læknismenntin, er hann kann góð skil á, svo sem doktorsgráða hans sannar bezt. Við Akumesingar höfum og látið hann róa á fleiri mið en hann var beinlínis ráðinn til. Hann er góður ræðari í sinni sérgrein, en við fundum fljótt, að honum var margt fleira til lista lagt og hug- staitt, að hann gat víðar róið tvíhent, beitt öngul sinn, rennt færi og borið í fisk á fleiri miðum. Dr. Árni er á marga lund óvenjulegur maður. Gáfaðir menn eru oft hlédrægir. Þó veit ég ekki til, að hér hafi hann skor- azt undan því að gera það, eða koma þar fram, sem hann sjálfur, að yfirveguðu máli, þóttist geta leyst sómasamlega af hendi. Til þess að fyrirbyggja misskiln- ing, skal það tekið fram, að það, sem honum þykir sómasamlegt frá sinni hendi, er ágætt, að annarra dómi. Dr. Árni er nefnilega einn af þeim örfáu úrvals mönnum, sem daglega — sýnkt og heilagt — hugsa um eigin ærukærni, samhliða, eða því sem næst, hvemig hann geti orðið samborgurum sínum, og æðri lífshugsjón að liði. Til slíkra manna er samtíðinni gott að leita. Undir slík- um mönnum er henni gott að eiga traust sitt. Þeir eru hinir útvöldu homsteinar hvers bæjar- og þjóðfélags. Þeir eru — 112 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.