Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 23

Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 23
^Uríiborg cftir Árid Hraðinn er mikill í nútiina þjóðfélagi, en fast í kjölfarið fylgir hin skilyrðis- lausa krafa borgaranna til fullkominnar þjónustu hvar og hvenær sem er, eins og hendi sé veifað, a öllum sviðum og leiðum. Allir þykjast eiga þennan kröfu- rétt, og hann er óspart notaður. Hitt skiljum við síður, og þá kemur annað hljóð í strokkinn, ef það á að fara að ná sér niðri á borgurunum almennt, til þess ÞórSur Gutimundsson, skipstjóri. V-------------------------------/ „Akraborg“ að geta uppfyllt þessar — oft — gengd- arlausu kröfur á öllum sviðum. Hinn 30. marz s. 1. var „Akraborg“ búin að sigla hér á milli í eitt ár. Hafði skipið þá farið 251 ferð til Borgarness, og flutt þangað 5,832 farþega. Til Akra- ness hafði skipið þá farið á sama tíma 483 ferðir, og flutt þangað 35,720 far- þega- Á þessu eina ári hefur skipið því farið 734 ferðir og flutt samtals 41,552 far- þega, en auk þess allmikið af vörum. Af þessu má sjá, að skipið er mikið notað, en það má enn betur sjá af því, að það hefur verið 354 daga af árinu á ferða- lagi. Og að á þessu eina ári hefur „Akra- borg“ verið um 1000 sinnum við bryggju á Akranesi. Það er augljóst mál, að svona hrað- ferðir eru fyrst og fremst gerðar fyrir fólkið, því að livenær er tími til þess að ferma eða afferma mikið af vörum með sliku áframhaldi. Skipið er svo fullkomið sem frekast verður á kosið, og störf og þjónusta allra manna um borð, bæði yfir- og undir- (Frh. á bls. 109). AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.