Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 16

Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 16
Fröken SigríSur Helgason. Það er fyrr og síðar mikill munur, hvemig menn halda á penna. Er hér ekki aðeins átt við mál og stíl, heldur innri manna, — sem þar kemur fram, — göfgi hans eða gapaskap og ófyrir- leitni gagnvart því, sem er höfuðatriði í lífinu, hvort sem notaður er penni eða töluð orð. Það er, að fara sem isannast og réttast með, eins og það sem sagt er eða skrifað, eigi að hljóma frá sál til sál- ar, lýsa hana upp, en myrkva ekki. Bertel Þorleifsson og frk Helgason. Snemma á þessu ári kom út lítið kver eftir Snæbjörn Jónsson um Bertel E. Ó. Þorleifsson. Einhvem tíma mun það verða viðurkennt, að Snæbjörn Jóns- son hafi verið nytjamaður og nýtur Is- lendingur, þótt mikið hafi hann einnig unnað annarri þjóð, en það hafa margir þjóðræknir menn annarra þjóða gert. Hefur stundum orkað tvimælis, hvort þeir hafi meira unnað sínu eigin föður- landi en Islandi. Snæbjörn er vel að sér, a- m. k. í íslenzkum og enskum bók- menntum að fornu og nýju. Hann kann þau mál bæði til hlítar og ann fögm máli og fastmótuðu. Hontun er ljóst, að Islendingar geta þar helzt talið til nokk- urra afreka, hvernig þeir hafa haldið á penna. Hann heldur og sjálfsagt, að svo megi það og enn vera, ef vel er á haldið. Af þeim sökum hefur Snæbjörn oft gengið á gamlar fjörur og dregið fram í dagsljósið grafna menn eða gleymd verk þeirra; manna, sem unnu sér nokkurn orðstír og mörkuðu spor í lifanda lífi. En þeir, sem marka veruleg spor í líf- inu, hafa venjulega skilið eftir þann arf, sem komandi kynslóðum er ekki síður tiltækur og nothæfur en þeirri kyn- slóð, er stamtimis þeim var uppi. 1 þessu litla kveri um Bertel Þorleifs- son hefur Snæbjörn dregið fram í dags- 84 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.