Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 60

Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 60
t annaii AKRANESS Gjafir og greiðslur til blaðsins, er það þakkar innilega. Hallclór Þorsteinsson útgm. í Vörum 300 kr., Carl Ryden fram- kvstj. Rvik 100 kr., Ölafur Thor- arensen bankastjóri Akureyri 300 kr., Dr. Richard Beck 10 doll- ara, Jón Gislason útgm. Hafnar- firði 100 kr., Ölafur Guðmunds- son framkv.stj. Vesturg. 53 Rvik. 400 kr., Sigurður Sveinsson kaup- maður Rvík. 100 kr., Magnús Halldórsson F.fstaba; 100 kr., Kjartan Ólafsson brunavörður Rvík 100 kr., Bjöm J. Bjömsson verkstjóri Akranesi 100 kr., Tóm- ás Tómásson framkv.stj. Rvík. 100 kr., Kristinn Biynjólfsson skip- stjóri Rvik 100 kr., Guðjón Rögn- valdsson bóndi á Tjöm i Biskups- tungum 200 kr., Ólafur Bjama- son hreppstjóri Brautarholti 300 kr., Jón Gislason póstm. Rvik. 200 kr. Hjónabönd. 21. april: Sigvaldi Loftsson bif- reiðastjóri Vesturgötu 148 og ung- frú Sigrún Ölafsdóttir, s. st. 11. mai Þórir Marinósson bif- vélavirki Suðurgötu 111 og ung- frú Erla Ingólfsdóttir s. st. 12. maí: Hákon Gunnar Magn- ússon sjómaður, Höfðakaupstað, og ungfrú Elin Iris Jónasdóttir Bakkatúni 22. 25. maí: Bjöm Halldórs Bjöms- son skipstjóri Skagabraut 40 og ungfrú Gigja Gunnlaugsdóttir Hvanneyrarbraut 54 Siglufirði. 8. júni: Franz Sævar Guð- mundsson verkam. Kirkjubraut 21 og ungfrú Gréta Sigrún Gunnars- dóttir s. st. 8. júní: Jóhannes Karl Engil- bertsson sjóm. Suðurg. 122 og ungfrú Friðrikka Kristjana Bjamadóttir s. st. 9. júni: Ámi Grétar Finnsson Árnasonar, lögfræðinemi, Grænu- kinn 5 Hafnarfirði og ungfrú Sig- ríður Oliversdóttir s. st. 9. júni: Ingólfur Hauksson jarð? ýtustjóri, Skólabraut 8 og ungfrú María Sigurgeirsdóttir s. st. ig. júni: Gylfi Jónsson sjóm. Kirkjubraut 60 og ungfrú Ásta Guðrún Jóhannesdóttir s. st. Dánardægur. 12. marz: Óli Grétar Gunnars- son, Daviðssonar, f. 14. september 1956. 12. april: Júliana Guðnadóttir Göthúsum, f. í Káravik á Seltjam- arnesi 1. júlí 1891, en var alin hér upp. Hennar hefur verið getið i sambandi við Göthús, Guðnabæ og Bræðraborg. 14. júlí: Guðmundur Sævar Árnason, vélstjóri, Vesturgötu 95, (drukknaði i Hvítá í Borgarfirði), F. 23. ágúst 1929 á Austara-Hóli í Haganeshrepp. Fluttist til Akra- ness 1953. 19. júli: Olafina Hannesdóttir Bárugötu 19, f. í Akraneshreppi hinum foma 18. okt. 1865. 30. júlí: Ingibjörg Markúsdótt- ir f. á Litlu-Fellsöxl 6. október 1860. Riksteatret. Hér var á ferð í sumar leik- flokkur frá þessu norska leikhúsi og sýndi „Brúðuheimilið“ eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri var Ger- hard Knoop. Aðalleikendur voru Liv Strömsted og Lars Nordrum. Hér lék flokkurinn i Bióhöllinni 7. júli s. 1. Allir þeir, sem sáu leik- inn hér, rómuðu mjög frammi- stöðu leikendanna, sem þeir sögðu að hefði verið þeim hrein opin- berun. Sumir kváðu, að aldrei fyrr Iiefðu þeir séð slika framúr- skarandi túlkun. Því miður var sýningin ekki nógu vel sótt, og voru nokkrar ástæður til þess. Norrænt vinabæja- mót á Akranesi. Dagana 27.—31. júlí s. 1. var hér haldið Norrænt vinabæjamót. Mættu til mótsins 18 fulltrúar frá eftirtöldum vinabæjum Akraness: Frá Tönder í Danmörku 3, frá Langesund í Noregi 3, frá Váster- vik í Sviþjóð g, og frá Narpes í Finnlandi 7. Mót þetta fór vel fram, og voru hinir erlendu gest- ir mjög ánægðir, þótt veður væri ekki eins hagstætt þessa daga sem yfirleitt í sumar. Verður nánar sagt fró móti þessu i næsta hefti. Tilrauna-gatnagerð. Ofanverð Skólahraut hefur ver- ið rifin upp og þar gerð svonefnd topplagsfylling. Er lag þetta ig— 20 cm þykkt, af tjöru, mulningi og perlumöl. Þegar þetta hefur 128 A K R A N E S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.