Akranes - 01.04.1957, Síða 60
t
annaii AKRANESS
Gjafir og greiðslur
til blaðsins, er það
þakkar innilega.
Hallclór Þorsteinsson útgm. í
Vörum 300 kr., Carl Ryden fram-
kvstj. Rvik 100 kr., Ölafur Thor-
arensen bankastjóri Akureyri
300 kr., Dr. Richard Beck 10 doll-
ara, Jón Gislason útgm. Hafnar-
firði 100 kr., Ölafur Guðmunds-
son framkv.stj. Vesturg. 53 Rvik.
400 kr., Sigurður Sveinsson kaup-
maður Rvík. 100 kr., Magnús
Halldórsson F.fstaba; 100 kr.,
Kjartan Ólafsson brunavörður
Rvík 100 kr., Bjöm J. Bjömsson
verkstjóri Akranesi 100 kr., Tóm-
ás Tómásson framkv.stj. Rvík. 100
kr., Kristinn Biynjólfsson skip-
stjóri Rvik 100 kr., Guðjón Rögn-
valdsson bóndi á Tjöm i Biskups-
tungum 200 kr., Ólafur Bjama-
son hreppstjóri Brautarholti 300
kr., Jón Gislason póstm. Rvik.
200 kr.
Hjónabönd.
21. april: Sigvaldi Loftsson bif-
reiðastjóri Vesturgötu 148 og ung-
frú Sigrún Ölafsdóttir, s. st.
11. mai Þórir Marinósson bif-
vélavirki Suðurgötu 111 og ung-
frú Erla Ingólfsdóttir s. st.
12. maí: Hákon Gunnar Magn-
ússon sjómaður, Höfðakaupstað,
og ungfrú Elin Iris Jónasdóttir
Bakkatúni 22.
25. maí: Bjöm Halldórs Bjöms-
son skipstjóri Skagabraut 40 og
ungfrú Gigja Gunnlaugsdóttir
Hvanneyrarbraut 54 Siglufirði.
8. júni: Franz Sævar Guð-
mundsson verkam. Kirkjubraut 21
og ungfrú Gréta Sigrún Gunnars-
dóttir s. st.
8. júní: Jóhannes Karl Engil-
bertsson sjóm. Suðurg. 122 og
ungfrú Friðrikka Kristjana
Bjamadóttir s. st.
9. júni: Ámi Grétar Finnsson
Árnasonar, lögfræðinemi, Grænu-
kinn 5 Hafnarfirði og ungfrú Sig-
ríður Oliversdóttir s. st.
9. júni: Ingólfur Hauksson jarð?
ýtustjóri, Skólabraut 8 og ungfrú
María Sigurgeirsdóttir s. st.
ig. júni: Gylfi Jónsson sjóm.
Kirkjubraut 60 og ungfrú Ásta
Guðrún Jóhannesdóttir s. st.
Dánardægur.
12. marz: Óli Grétar Gunnars-
son, Daviðssonar, f. 14. september
1956.
12. april: Júliana Guðnadóttir
Göthúsum, f. í Káravik á Seltjam-
arnesi 1. júlí 1891, en var alin hér
upp. Hennar hefur verið getið i
sambandi við Göthús, Guðnabæ og
Bræðraborg.
14. júlí: Guðmundur Sævar
Árnason, vélstjóri, Vesturgötu 95,
(drukknaði i Hvítá í Borgarfirði),
F. 23. ágúst 1929 á Austara-Hóli
í Haganeshrepp. Fluttist til Akra-
ness 1953.
19. júli: Olafina Hannesdóttir
Bárugötu 19, f. í Akraneshreppi
hinum foma 18. okt. 1865.
30. júlí: Ingibjörg Markúsdótt-
ir f. á Litlu-Fellsöxl 6. október
1860.
Riksteatret.
Hér var á ferð í sumar leik-
flokkur frá þessu norska leikhúsi
og sýndi „Brúðuheimilið“ eftir
Henrik Ibsen. Leikstjóri var Ger-
hard Knoop. Aðalleikendur voru
Liv Strömsted og Lars Nordrum.
Hér lék flokkurinn i Bióhöllinni
7. júli s. 1. Allir þeir, sem sáu leik-
inn hér, rómuðu mjög frammi-
stöðu leikendanna, sem þeir sögðu
að hefði verið þeim hrein opin-
berun. Sumir kváðu, að aldrei
fyrr Iiefðu þeir séð slika framúr-
skarandi túlkun. Því miður var
sýningin ekki nógu vel sótt, og
voru nokkrar ástæður til þess.
Norrænt vinabæja-
mót á Akranesi.
Dagana 27.—31. júlí s. 1. var
hér haldið Norrænt vinabæjamót.
Mættu til mótsins 18 fulltrúar frá
eftirtöldum vinabæjum Akraness:
Frá Tönder í Danmörku 3, frá
Langesund í Noregi 3, frá Váster-
vik í Sviþjóð g, og frá Narpes í
Finnlandi 7. Mót þetta fór vel
fram, og voru hinir erlendu gest-
ir mjög ánægðir, þótt veður væri
ekki eins hagstætt þessa daga sem
yfirleitt í sumar. Verður nánar
sagt fró móti þessu i næsta hefti.
Tilrauna-gatnagerð.
Ofanverð Skólahraut hefur ver-
ið rifin upp og þar gerð svonefnd
topplagsfylling. Er lag þetta ig—
20 cm þykkt, af tjöru, mulningi
og perlumöl. Þegar þetta hefur
128
A K R A N E S