Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 67

Akranes - 01.04.1957, Blaðsíða 67
TIL FRÓÐLEIKS OG SKEMMTUNAR (Frh. af 2. kápusíðu). Pólitízk jómfrúræða. Jóhann heitinn Eyjólfsson i Sveinatungu réri á Akranesi vetr- arvertíðina 1884, hjá Narfa á Mel. Aðra vertið réri hann og hjá Teiti i Sandabæ, sein hann sagði, að hafi verið góður stjórn- ari. Þá sagðist hann hafa mætt á þingmálafundi á Akranesi i fyrsta sinn og haldið þar sína fyrstu pólitizku ræðu. Þá voru þeir frambjóðendur, Grimur Thomsen og Þórður á Leirá. Auk Þórðar töluðu á þessum fundi Snæbjörn Þorvaldsson, Hallgrimur hrepp- stjóri, sem var fundarstjóri, Ölafur á Litlateig (sem ekki vildi láta kjósa Grim), Bjami Jónsson á Sýruparti, og Jóhann. Grimur var ekki mættur á fundinum. Til- efni til ræðu Jóhanns var það, að honum fannst Snæbjörn vera of ihaldssamur, gerði m. a. grin að þessu „frelsisglamri þjóðarinnar, er kæmi fram í ræðum manna." Uppistaðan í ræðu Jóhanns var, að auðvitað væri Snæbimi „ann- ara um glingur sitt í búðinni en frelsismál þjóðarinnar". Ekki sagði Jóhann að Snæbjöm hefði svarað sér. Glergluggar. Lengi var gler mjög dýrt, og því fágætt. Hér á landi var það fyrst aðeins i fáum kirkjum. 1 Pálssögu biskups, Jónssonar, er þess getið, að hann hafi árið 1195 flutt út með sér tvo glerglugga, er hann færði Skálholtskirkju. Ef til vill eru þetta fyrstu glerglugg- amir á landi hér, þótt ekki sé það alveg vist. 1 elztu máldögunum, sem eru árfærðir um 1220, eru glergluggar í eftirfarandi kirkj- um: 1. Garðakirkju á Akranesi. 2. Einholtskirkju í Árnesþingi. 3. Saurbæjarkirkju á Iíjalamesi. 4. Langholtskirkju i Árnesþingi. Glergluggar hafa sem sagt ver- ið mjög fátiðir hér á landi á þessum tima, og vart verið i öðr- um kirkjum en þar sem eignar- eða umráðamenn þeirra vom rík- ir menn, og vildu hafa þær vel búnar. Vel hýst. Hér á landi mun óviða hafa verið betur hýst en á Innra- Hólmi á dögum Magnúsar Step- hensen. Liklega hefur það þó ekki verið síður á Ytra-Hólmi hjá Hannesi prófasli Stephensen. Tónlistarskóli hefur starfað hér í tvö ár. Jón Sigurðsson smiður á Vind- hæli, mundi vel alla húsaskipun á Ytra-Hólmi í bæ þeim, er Hann- es lét byggja þar, líklega 1833, sem verið hefur óvenjulegur á þeim tima og iburðarmikill hið innra. Eftirfarandi lýsing á bæjar- húsunum er eftir Jón Sigurðsson: „Aðalhúsið á Ytra-Hólmi var með timburstöfnum á báðum end- um, úr sléttplægðum borðum. Gólf og einfalt loft úr plægðum borðum. Á stofunni niðri voru brjóstþilin með sniðfölsuðum spjöldum og strikuðum ramm- stykkjum. Þar fyrir ofan með sléttum þiljum og strikuðum póst- um milli. öll gerikti kýlld, og varla sléttur blettur á milli. List- ar með bitum kýlldir með stungn- um tiglum. öll herbergi önnur með sléttum þiljum og strikuðum póstum. öll herbergin voru mál- uð. Koparhúnar voru á hurðum, og sumar skrár eru enn notaðar í húsinu á Ytra-Hólmi. Torfþak var á öllum húsum. af einstaklingum og bænum í heild. Hér er um merkilegt menning- arspor að ræða i menningarvið- leitni bæjarbúa. Að þessu sinni voru i skólanum 43 nemendur. 1 orgelleik 10, í fiðluleik 6, en mest- ur fjöldinn var i píanóleik. Þá hélt skólinn uppi tveggja mánaða námskeiði í söngkennslu, og sóttu það 12 nemendur. Skólastjóri er frú Anna Magnúsdóttir, en kenn- arar auk hennar: frúmar Fríða Lárusdótlir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Sigriður Auðuns og Helga Voll- and. Ámi Arinbjamar og Krist- inn Hallsson. Þessum mikilsverða vísi þarf að sina fullkomna og einlæga rækt og styðja með ráðuni og dáð, baý5i Hafnargerðin. Þar ganga vinnubrögð nú mun betur en í fyrrasumar, en þó er mikið eftir ógert i sambandi við bátabrj'ggjuna, ef bátaflotinn á að hafa þar sæmilegan samastað í vetur. Þá þykir mér um of drag- ast viðgerð á hinum gamla garði, svo og að fylla upp á milli hinna einstöku kerja í garðinum, en það er ekki aðeins nauðsynlegt til þess að auka kyrrð i höfninni, heldur einnig til að fyrirbyggja, að hinn mikli súgur grafi undan kerjunum, sem einnig getur haft hinar herfilegustu afleiðingar. AKRANES 135 L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.