Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 44
eptir, 1878, með sama móti og Napóieon III. En fullsannazt hefir það ekki. Og skömmu síðar lagði Mac Mahon niður völdin, en Jules Grévy var kjörinn rikisforseti í hans stað, að ráði Gani' betta (30. jan. 1879). í haust tók Gambetta loks að sjer stjórnarformennsku og Þar með forstöðu utanríkismála, 14. nóv. jpótti þá mörgum meira en mál til komið, bæði utanlands og innan. |>ví að það mátti eigi dylj" ast, að hálf voru völd undir honum eða meir, þótt stjórnina ræki ýmsir aðrir, flestir vinir hans og fornir flelagar. En honum nmn hafa þótt þingliðið miður traust og einhuga en skyldi til fram- búðar. þingmenn reyndust opt lausir á velli margir hveijir, ef nokkuð lá við og þeim þótti sem hjeraðsríki sitt mundi í veði; en því áttu þeir opt og tíðum að þakka þingmennsku sína, eður og fylgi vina og vandamanna, fremur en eintómum þingmanns- kostum. Kenndi Gambetta það kosningarlögunum, einkum smáum kjördæmum. J>að er auðskilið, að þingmenn mundu tregn- að aðhyllast nýmæli þeirri missmíð til hóta, og varð Gambetta að taka á allri mælsku sinni að liafa þau fram, í fulltrúadeildinni; en öldungadeildin felldi þau. J>etta var í fyrra vor. Almennar kosn- ingar á þing í sumar er leið, í fulltrúadeildina, gengu Gambetta mjög í vil, og kosningar í öldungadeildina slíkt hið sama i vetur, rjett eptir nýjárið. Taldi hann þjóðina þar með hafa að- hyllzt sinn málstað. Og með því að honum þótti sem þing- mönnum mundi standa minni geigur af nýmælunum í upphafi kjörtíma en er nær liði nýjum kosningum, setti hann þeim tvo kosti, í upphafi þings í vetur, skömmu eptir nýjár: að aðhyllast nýmælin, og þar með hóflega umbót á stjórnarlögunum, er brýna nauðsyn þótti til bera, eða að hann segði af sjer veg og vanda af stjórnarformennskunni að sinni. J>ingmenn tóku þann kostinn, er þeim þótti sjálfum sjer hættuminni eða þingmennsku sinni eptirleiðis, og varð meiri hluti atkvæða í móti þeim Gambetta. Höfðu þeir þar lagzt á eitt band saman, einveldismenn, er fegnh" vilja alla þjóðvaldstjórn feiga, og frekjuflokkurinn yzt til vinstri handar, er eigi kann sjer neitt hóf; en þar á ofan slegizt í hópinn ýmsir fylgismenn Gambetta, er áður voru, sumir hveijir af þvi, að þeir höfðu þótzt fara varhluta af upphefð og ýmsum gæðum öðrum, er þeir höfðu gert sjer von um, efGambettanæðivöldum; en hann hafði gert sjer að reglu, er hann tók við stjórn, að fá þeim veg og völd, er bezt væri til fallnir, hverju merki sem þeir svo hefðu fylgt áður. (40)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.