Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Page 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Page 55
yim 30. Millibílsfjárlöp um áríð 1881-82. Jj1’ ö- Landsþing og fólksþing samþ.ijárlögin sitt með hvoru lagi. -ji' pingrof af nýju, fólksþ., að konungs boði. , Andast Vilhelm Sig. Topsee, ritstjóri Dagblaðsins, fertugur. 2d ™þdasf frú Jerichau-Baumann, málari. 2ó' £®sþingiskosningar. Stjórnarliðar fækka um 6, af 32. Konungur fer utan, suður í Austurríki og austur í Pjeturs- . ,borg. Kom heim aptur 14. sept. ^ing ilefst ai nýju. Slitið 30. s. m., að óbúnum fjárl. ' • Hefst í Khöfn samkoma járnbrautarmanna frá öllum Norður- 2r Sndum- Lokið 11. '*• Hefst í Khöfn fjórða samkoma lögfræðinga frá' öllum Norður- löndum. Lokið 27. • Andast Hans Krúger, þingmaður Norður-Sljesvíkinga á ríkis- s pingi þjóðveija. S®Ptember 20. Andast Martin Hammerich prófessor. Carl Ploug lætur af ritstjórn Föðurlandsins; hafði gegnt henni j 40 ár. jJKtober 3. ping sett enn af nýju, en frestað fundum til 29. nóvbr. ^ovember 11. Andast Dr Engeíhardt fornmenjafræðingur. ^esember 26. Andast Wilster hershöfðingi, 73 ára. • _ Svíþjóð og Norvegur. Janúar 17. Hefst ríkisþing Svía, í Stockhólmi. Lokið 29. apríl. '’ebrúar 2. Hefst stórþingi Norðmanna, í Kristíaníu. Lokið M 22. júní. ™arz 12. Gustaf konungsefni fastnar sjer Viktoríu, dóttur stór- hertogans í Baden, en dótturdóttur Vilhjálms pýzkalands- „ keisara. 41- Andast síra Anders Fryxell prófastur, höfuðsagnaritari Svía, hálfníræður. Apríl 11. Andast Kr. Elster, sagnaskáld norskt, urn fertugt. Maí 17. Stjórnarskrárafmæli Norðmanna. Aflijúpað líkneski Werge- lands skálds, í Kristíaníu. Vígsluræðu hjelt Björnstjerne Björnson. Júní 21. Stórþingi Norðmanna veitir Sverdrup forseta 6000 kr. í eptirlaun. “úlí 18. Hefst iðnaðarsýning í Máhnhaugum, frá öllum Norðurl. 26. Fundur þjóðmegunarfræðmga frá öllum Norðurlöndum íMálm- . haugum. Lokið 28. Agúst 10. Fundur málfræðinga frá öllum Norðurl. í Kristíaníu. Lokið 13. keptember 20. Brúðkaup Gustafs konungsefnis og Viktoríu her- togadóttur, suður í Baden. Október 10. Andast Konow aðmíráll, norskur, þingmaður áþjóð- fundi Norðmanna 1814; hálfníræður. Ýms lönd utan Norðurálfu. Janúar 17. Chileveijar vinna af Perúmönnum höfuðborg þeirra Lima, eptir mannskæðar onistur þar i grennd dagana á undan; höfðu fallið þar 14000 manna. ™arz 4. Garfield hershöfðingi tekur við ríkisforeetavöldum með (5l)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.