Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1883, Blaðsíða 55
yim 30. Millibílsfjárlöp um áríð 1881-82. Jj1’ ö- Landsþing og fólksþing samþ.ijárlögin sitt með hvoru lagi. -ji' pingrof af nýju, fólksþ., að konungs boði. , Andast Vilhelm Sig. Topsee, ritstjóri Dagblaðsins, fertugur. 2d ™þdasf frú Jerichau-Baumann, málari. 2ó' £®sþingiskosningar. Stjórnarliðar fækka um 6, af 32. Konungur fer utan, suður í Austurríki og austur í Pjeturs- . ,borg. Kom heim aptur 14. sept. ^ing ilefst ai nýju. Slitið 30. s. m., að óbúnum fjárl. ' • Hefst í Khöfn samkoma járnbrautarmanna frá öllum Norður- 2r Sndum- Lokið 11. '*• Hefst í Khöfn fjórða samkoma lögfræðinga frá' öllum Norður- löndum. Lokið 27. • Andast Hans Krúger, þingmaður Norður-Sljesvíkinga á ríkis- s pingi þjóðveija. S®Ptember 20. Andast Martin Hammerich prófessor. Carl Ploug lætur af ritstjórn Föðurlandsins; hafði gegnt henni j 40 ár. jJKtober 3. ping sett enn af nýju, en frestað fundum til 29. nóvbr. ^ovember 11. Andast Dr Engeíhardt fornmenjafræðingur. ^esember 26. Andast Wilster hershöfðingi, 73 ára. • _ Svíþjóð og Norvegur. Janúar 17. Hefst ríkisþing Svía, í Stockhólmi. Lokið 29. apríl. '’ebrúar 2. Hefst stórþingi Norðmanna, í Kristíaníu. Lokið M 22. júní. ™arz 12. Gustaf konungsefni fastnar sjer Viktoríu, dóttur stór- hertogans í Baden, en dótturdóttur Vilhjálms pýzkalands- „ keisara. 41- Andast síra Anders Fryxell prófastur, höfuðsagnaritari Svía, hálfníræður. Apríl 11. Andast Kr. Elster, sagnaskáld norskt, urn fertugt. Maí 17. Stjórnarskrárafmæli Norðmanna. Aflijúpað líkneski Werge- lands skálds, í Kristíaníu. Vígsluræðu hjelt Björnstjerne Björnson. Júní 21. Stórþingi Norðmanna veitir Sverdrup forseta 6000 kr. í eptirlaun. “úlí 18. Hefst iðnaðarsýning í Máhnhaugum, frá öllum Norðurl. 26. Fundur þjóðmegunarfræðmga frá öllum Norðurlöndum íMálm- . haugum. Lokið 28. Agúst 10. Fundur málfræðinga frá öllum Norðurl. í Kristíaníu. Lokið 13. keptember 20. Brúðkaup Gustafs konungsefnis og Viktoríu her- togadóttur, suður í Baden. Október 10. Andast Konow aðmíráll, norskur, þingmaður áþjóð- fundi Norðmanna 1814; hálfníræður. Ýms lönd utan Norðurálfu. Janúar 17. Chileveijar vinna af Perúmönnum höfuðborg þeirra Lima, eptir mannskæðar onistur þar i grennd dagana á undan; höfðu fallið þar 14000 manna. ™arz 4. Garfield hershöfðingi tekur við ríkisforeetavöldum með (5l)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.