Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Side 39
XXXVII
Satíirnus heldur sig allan árshringinn í Krabba- og
Ljónsmerki. Hann reikar frá því í ársbyrjun og fram f
miðjan apríl í vesturátt, því næst fram í miðjan desember
austur á bóginn, en fer eptir það aptur að færast vestur
á við. 31. janúar er Satúrnus gegnt sólu. Hann er í há-
degisstað: í byrjun janúar kl. 2V2 f. m., í marzbyrjun kh
10*/« e. m., í byrjun maí kl. 6r/2 e. m., í septemberbyrjun
kl. xi f. m., í byrjun nóvember kl. 7V2 f. m. og í desember-
lok kl. 4 e. m.
Uranus og Neptúnus sjást ekki með berum augum.
Úranus heldur sig allan árshringinn í Steingeitarmerki, er
19, ágúst gegnt sólu og er þá um miðnæturskeið í suðri,
12 stig fyrir ofan sjóndeildarhring Reykjavíkur. Neptúnus
heldur sig allan árshringinn í Krabbamerki, er 26. janúar
gegnt sólu og er þá um miðnælurskeið í suðri 45 stig
fyrir ofan sjóndeildarhring.
tungls og sóltli- ó íslandi.
I þriðja dálki hvers mánaðar og í töflunni á eptir
desember er sýnt, hvað klukkan er eptir íslenzkum meðal-
tfma, þegar tunglið og sólin eru í hádegisstað í Reykjavík.
En vilji menn vita, hvað klukkan sé eptir íslenzkum með-
altíma, þegar tunglið eða sólin er í hádegisstað á öðrum
stöðum á Islandi, þá verða menn að gera svo nefnda
„lengdar-Ieiðrétting" á Reykjavíkurtölunni. Verður hún
-r- 4 mínútur fyrir hvert lengdarstig, sem staðurinn liggur
austar en Reykjavík, og + 4 m. fyrir hvert lengdarstig,
sem staðurinn liggur vestar en Reykjavík, t. d. á Seyðis-
firði -r- 32 m., á Akureyri 16 m., á ísafirði + 5 m. 21.
janúar er tunglið t. d. í hádegisstað í Reykjavík kl. 8 13''
e. m.; sama kveldið er það þá í hádegisstað á Seyðisfirði
kl. 7.41', á Akureyri kl. 7.57', á fsafirði kl. 8.18', allt eptir
íslenzkum meðaltíma.
A þeim tölum, sem sýna sólarupprás og' sólarlag, verða
menn auk lengdar-leiðréttinganna að gera „breiddar-leið-
rétting". Hún verður á þeim stöðum, sem liggja 2° og 1°
(stigi) norðar en Reykjavík, sem hér segir:
23. jan. 20. febr. 20. marz 17. apr. 15. maf
2° N. I ±23m. ± «9m. 0 m. T 10 m. T 24 m.
1° N. ±nm, ± 4m. 0 m. T 5 m. =F 11 m.
31. júií 28. ág. 25. sept. 23. okt. 20. nóv.
2° N. | +22m. =P 9 m. 0 m. ± 9 m. ± 23 m.
1° N. [ Lnni, T 4 m. 0 m. ± 4 m. ±nm.