Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Page 57

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Page 57
höfð þessi merkilegu orð, sem orðið hafa heimsfleyg og margir skoða sem einkunnarorð hans: The man mho dies rich, dies disgraced (= sá maður, sem deyr ríkur, deyr í smán). Og samkvæmt þessum orðum hefir hann lifað. Hann hefir ásett sér að gefa burt allan auð sinn og deyja fátækur. En það er hægra sagt en gert, að gefa burt ait þetta afskaplega auðsafn, svo að nokkurt vit sé i gjöfunum og þær verði mann- kvninu fremur að bót en böli. Pað veit Carnegie vei, og hugsar vel ráð sitt áður en hann gefur. Tiigang- ur hans er hvorki sá, að gera fátæka menn auðuga fyrirhafnarlaust, og ekki heldur sá, að sá auðnum út í veður og vind, svo að allir fengju ofurlítið, en enginn neitt sem hann dragi um. Þess vegna hefir hann valið þá leið, að hjáipa þeim fram á leið, sem hjálpa sér sjálfir, efla visindi og alþýðumentun, gera mönnum greiðara fyrir að aíla sér sjálfsmentunar með því að efla alþýðubókasöfn og ýmsar menta- stofnanir, og útbreiða sanna þekking til sem flestra manna. Fyrstu stórgjöfina gaf Carnegie til þess að stofna bókasafn handa verkafólki sínu. Lifðu þá af atvinnu þeirri, er hann veitti, um 25000 manns. Síðan lét hann það boð út ganga, að öll bæja- og sveitafélög meðal enskumælandi þjóöa, sem stofnuðu hjá sér alþýðu- bókasöfn, mættu vitja til sín 10,000 dala (dollars) stjrrks til hvers bókasafns. Siðan rak hver gjöíin aðra til bókasafna, gripasafna, sönglistaskóla, verkfræðinga- skóla, háskóla, opinberra skrautgarða o. s. frv., en aldrei neitt til trúboðsferða, kirkna eða góðgerðastofn- ana. Alt stefndi að því, að hjálpa þeim fram sem fram vildu brjótast, lijálpa mönnum til þekkingar, auðsældar og hamingju. Um það leyti sem hann hætti störfum í Bandaríkjunum gai' liann fæðingarbæ sín- um á Skotlandi 40,000 dala til bókasafns, borginni Pittshurg í Bandaríkjunum, þarsemhann lengsthafði lifað og starfað, 500,000 dala í sama skyni, bænum (3)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.