Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Qupperneq 60
ugir. — »Við skiftumst á, tveir og tveir sópuðu sinn
morgunin hvorir, og okkur fanst Davíð óþarflega
montinn, pegar hann var að sópa og breiddi silkiklút
yfir hálslínið sitt, til pess ekki skyldi falla ryk á pað.
Slíka flik áttum við ekki«.
»Nú geng ég að pví vísu, að pið liafið allir komið
j'kkur vel á reynsludögunum og fengið atvinnuna.
Þá vil ég gefa ykkur gott ráð: Setjið markið hátt!
Sá strákur er ekki mikils virði í mínum augum, sem
ekki sér sjálfan sig í vökudraumum sínum sem æðsta
yfirmann í stóru fyrirtæki. Láttu pér aldrei lvnda
lægri stöðurnar; pótt pú sért orðinn skrifstofustjóri,
formaður eða fulltrúi, máttu aldrei láta pér lynda
pað að fullu. Leitaðu hærra, hærra, upp á sjálfan
tindinn. Vertn jafnan konimgur í framtíðardraiimum
pínum. Streng pess heit með sjálfum pér, að koniast
svo langt, sem komist verður, án pess að hafa minsta
flekk á heiðri pínum, og láttu ekkert leiða pig af leið
frá pví heiti.-----«.
»Leyfið mér að nefna tvö eða prjú skilyrði, sem
ómissandi eru. Ég skal ekki preyta ykkur með sið-
ferðisprédikunum. Ég lít á málið sem reyndur mað-
ur, og hefi pað eilt í huga að greiða ykkur leiðina
til gengis og farsældar. Pið vitið allir, að enginn get-
ur átt verulegu og varanlegu gengi að fagna í við-
skiftalífinu, nema hann sje áreiðanlegur og undir-
hjTggjulaus. Ég geng að pví vísu að pað séuð pið og
pað ætlið pið ykkur að verða. Og eins geng ég að
pví visu, að pið ætlið að leggja stund á heilsusam-
legt og virðingarvert lif, en sneiða hjá öllum mökum
við óvandaðar manneskjur, af hvoru kyninu sem pær
eru. Ef pið hafið ekki petta hugfast, eigið pið engrar
sæmdar von í framtíðinni. Pvert á móti er pá liætt
við, að hæfileikar j7kkar og góða uppeldi verði j’kkur
að litlu liði, verði kanske til pess eins, að flýta fjTrir
glötun ykkar og gera faliið hærra. — Ég vona, að pið
misskiljið mig ekki, er ég vara ykkur við prennu pví
(G)