Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Page 69
Fjögur stórskálcl.
Almanakið flytur að pessu sinni myndir af fjórum
mestu og víðfrægustu skáldum heimsins. Munu nöfn
þeirra flestum kunn áður, svo að mörgum verður
kært að sjá svip peirra. Einn peirra var Englending-
ur, hinir prír Pjóðverjar. Allar eru myndirnar gerð-
ar eftir málverkum, pví að á tíð pessara manna var
ljósmyndun ófundin.
'Willíiim Shakespeare (framb. sjekspir) er
fæddur 1564 í bænum Stratford on Avon á Englandi.
Um uppvaxtarár hans er lítið kunnugt, pví að ekki
var farið að rannsaka æflsögu hans fyr en 100 árum
eftir andlát hans; pá fyrst voru menn farnir að meta
hann að verðleikum. Nýlega hefir pað orðið upplýst
að faðir hans var hanskamakari. Seinna varð hann
pó með kvonfangi sínu landeigandi og bæjarstjóri í
Stratford. Á uppvaxtarárum sonar hans gengu eigurn-
ar aftur til purðar og lenti liann að lokum í skulda-
fangelsi. Af pessu má ráða, að Shakespeare hefir átt
við sitthvað að stríða í æskunni. Talsverða skóla-
mentun hefir hann bó l'engið á pessum árum, env
snemma varð hann at fara að hafa ofan af fyrir sér «
sjálfur. 19 ára að aldri kvongaðist hann, en ekki virð-
ist hjónabandið hafa fært honum mikla hamingju, og
1586 lét hann konu sína eftir, en fór einsamall til
Lundúna til að leita sér atvinnu. Par komst hann í
pjónustu leikhúss nokkurs, fyrst, að pví er sagt er,
við pað að gæta liesta leikhússgestanna, og síðar sem
leikari. Eftir petta fór honum að ganga betur. Fékk
hann brátt orð á sig bæði sem leikari og sjónleika-
skáld og varð meðeigandi leikliússins. Orti liann nú
hvern sjónleikinn eftir annan og lék í peim sjálfur^
er peir voru sýndir — eins og grísku skáldin höfðu
(15)