Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Page 75
seldar upp á árinu og yfirleitt með betra verði en
vörur voru pá annarstaðar fáanlegar. — Skipaferðir
umhverfis landið voru mjög strjálar og ófullnægjandi.
*
* *
Jan. 1. Erlingur Pálsson sigrar í fimta sinn í kapp-
sundi í Reykjavík.
— 8, Bæjarstjórnarkosningar á Akureyri, Hafnaíirði
og ísaflrði.
— 14. »Landið«, nýtt blað í Reykjavík, fór að koma
út. Ritstjóri Jakob J. Smári. — Helgi Árnason í
Hörgsdal stofnaði minningarsjóð Árna Flóvents-
sonar með 300 kr.
— 18. Porfinnur Kristjánss. varð ritstjóri »Suðurlands«.
— 21. Afarmikið brim á Eyrarbakka svo tjón varð af.
— 26. Háskólasjóður hins íslenzka Kvennfélags stofn-
aður með kr. 4143,64 gjöf félagsins.
— 31. Bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík.
Febr. 5. Á ísafirði, í Hnífsdal og í Bolungarvík var
óvenjulega mikið sjórok, er gerði feikna tjón á
húsum og öðrum eigum manna þar.
— 6.—13. Bændanámsskeið á Hvanneyri.
— 7.—9. marz. Sæsíminn slitinn milli tsl. og Færeyja.
— 8. Snjóflóð féll í Huífsdal og gerði talsvert tjón.
— 13. Nýtt blað, Njörður, fór að koma út á ísafirði.
Ritstj. síra Guðm. Guðmundsson.
— 15.- Snjóflóð féll við Grænagarð í Hnífsdai.
— 21. Jón Guðnason cand. theol. kosinn prestur í
Saurbæjarþingum.
Marz. 7. Skipulagsskrá staðf. fyrir minningarsjóð Maríu
Özurardóttur, stofnfé 440 kr.
— 20.—25. Búnaðarnámskeið haldið i Stykkishólmi.
í þ. m. komu 2 ný botnvörpuveiðaskip til Reykjavík-
ur, »Pór« og »Porsteinn Ingólfssonw, er menn þar
áttu, og Ásgeir Pétursson á Akureyri keypti flutn-
ingaskip, en seldi það síðar til útlanda aftur.
Apríl. 2. Stofnaður minningarsjóður Porfinns Pórar-
inssonar með 200 kr.
(21)