Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Page 77
Okt. 26. Verðlagsnefndin segir af sér störfum sínum.
— 29. Botnvörpuveiðaskipið »Rán«, er var á leið
til Englands stöðvað 'af pýzkum kafbát, og fékk
leyfi til að snúa heim aftur. — Um sama leyti var
botnvörpuveiðaskipið »Bragi« tekið af pýzkum
kafbáti og flutt til Spánar. Kom paðan aftur 23.
des. — Ensku línuveiðaskipi sökt af pýzkum kaf-
báti undan Berufjarðarströnd, skipsverjar björg-
uðust i land.
Nóv. 3. Guðmundi Olafssyni á Lundum og Guðmundi
Rorvarðssyni í Sandvík veitt verðlaun úr sjóði
Kristjáns IX.
— 22. »Fram«, nýtt blað, fór að koma út á Siglufirði.
Ritstj. Friðbj. Nielsson og Hannes Jónasson.
Des. 9. Skipulagsskrá fyrir minningarsjóð Sigurðar
Pórðarsonar fyrv. sýslum., stofnfé kr. 727,00.
— 16. Verðlaun úr Ræktunarsjóði, að upph'æð 5775
kr. veitt 83 bændum.
b. Alpingi og landsstjórn.
Hin nýja stjórnarskrá gekk í gildi 19. janúar. Kosn-
ing 6 pingmanna með hlutbundnum kosningum fór
fram 5. ágúst og komu fram 6 listar: A. (listi Heima-
stjórnarmanna), B. (listi »pversum«-manna), C. (listi
alpýðumanna, D. (listi »óháðra bænda«), E. (listi ráð-
herraflokksins) og F. (listi pingbændaflokksins). í
yfirkjörstjórn sátu Eggert Briem yfirdómaH, A. V.
Tulinius fyrv. sýslum. og Porsteinn Porsteinsson hag-
stofustjóri. Kosning fór pannig að A. fékk 1950 atkv.,
B. 1337, C. 393, D. 1290, E. 419 og F. 435 atkv. og
hlutu kosningu: Hannes Hafstein bankastj. (1852), Sig-
urður Eggerz sýslumaður (1318), Sigurður Jónsson
bóndi á Yztafelli (1241), Guðjón Guðlaugsson kaup-
félagsstjóri í Hólmavik (1584), Hjörtur Snorrason,
bóndi í Arnarholti (1164) og Guðm. Björnson land-
læknir (1446).
21. október fór fram kosning i kjördæmunum og
(23)