Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Page 109

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Page 109
nokkrar sýningar, sem sama félagið styrkti ekki. En engar skýrslur eru komnar um þær, annars skyldu þær vera teknar hér, því ég er fús til að livetja menn til sýninga á búpeningi, og álít að af þeim geti gott leitt. Einstök fóðnrhjörg'nii í Iiarðindum. í sama blaði (»Frey«) er lýsing af gras- og garð- ræktarfélagi í Reykjahverfi í Fingej'jarsýslu. Pað er 12 ára gamalt og hefir auk garðræktar 3 hektara stóran engjablett, sem volgu hveravatni er veitt á. Fyrst fékst af þessum engjabletti 100 vættir af heyi, en síðasta sumar 300 vættir; var þá þríslegið. Sæmi- legt gras í fyrsta og þriðja, en ágætt í öðrum slætti. Bezt sprettur grasið þegar áveituvatnið er 20—30 gr. heitt; sé það kaldara en 10 gr., er áveitan ónýt. En ef hitinn er meiri en blóðhitinn, sviðnar grasið og kemur ekki upp aftur í 2—3 ár, en þá er það dökkgrænt og kröftugt. Vorharðindin norðanlands 1916 eru í fersku minni. Par lá víða djúpur snjór yfir alt langt fram á vor. Sem víða annarstaðar var fóðurskortur mikill í Reykjahverfi. Tóku þá eigendur nefnds engjabletts það snildarráð snemma í maí, að hleypa heitu hvera- vatni á snjóinn. Við það bráðnaði hann fljótt, nema þar sem mishæðir voru, þar stóð snjórinn eftir 1—2 metra þykkur þar til seint í maí, en þar sem volga vatnið komst yfir, grænkaði strax. Seinustu dagana í maí var farið að slá grasið og flytja heyið burt handa fóðurlausum kúm og ám. Var því haldið fram í miðjan júní, þar til kýrnar fóru að ganga úti sér til fóðurs. Pað sem þannig spraft af grasi í harðindun- um, voru 100 vættir af blautu heyi, sem líklega hefir svarað til 25 vætta af þurru heyi. Pessi frásögn um fóðurbjörgun í vorharðindum er skemtileg og víst einsdæmi hér á landi. Grasið var (55)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.