Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Side 113
ara fyrir svo lítinn þakhalla, og tvísýnt að það haldi
mikilli rigningu.
t’akið er þannig tilbúið, að ofan á bitana er neglt
5A þml. þykk borð, og þar ofan á lagt tvöfalt pappa-
Þak límt saman með þaklakki, þar ofan á >/2 þml.
Þj'kt lag af stórgerðum sandi og þakið ofan á það
með mýrartorfl, síðan er sett þar á ofan þunt mold-
3rlag og síðan þakið yfir með vallendistorfum.
Fyrsta veturinn var þakið ekki meira en borðin og
tvöfaldi pappinn, hélaði þá loftið neðan þegar frost
Voru, svo hún lak niður þegar þiðnaði og gerði raka,
en næsta vetur, þegar búið var að tyrfa þakið og
slétta veggina utan og innan með sementi, rejmdist
húsið hlýtt, súglaust og rakalaust.
Mjög líklegt er að þetta byggingarlag sé hentugt,
og að æskilegt væri að það kæmi í stað torfbæjanna
gömlu, þó það sé í fyrstu miklu dýrara, þá vinst það
Upp með tímanum vegna endingarinnar. Sá sem
húsið bygði segir að það sé hlýrra en þeir torfbæir,
sem hann þekkir. Ef reynzla annara sýnir það sama,
Þá er mikið fengið.
Eigi steinsteypuveggir að vera traustir, má ekki
Vera minna en 1 cement móti 4 af sandi og 7 af möl
eða muldu grjóti.
Búnaðarfélag íslauds
átti í sjóði við árslok 1916 80,142 kr. og sama ár var
Því veitt af landsjóði 56,000 kr. (Öðrum búnaðarfé-
lögum voru veitt 20,000 kr.). Af fé Búnaðarfélagsins
veitti það svo styrk til ýmsra þarflegra fyrirtækja:
Til Miklavatnsmýraráveitu (áður 3,620 kr.). kr. 2,380
— áveitu Steinsmýri i Skaftafellssýslu . . — 690
HriíluogHraunhólmsstýfluí Laxá, Þing.s. — 272
— áveitutilrauna á Hólum í Hjaltadal . . — 350
— girðinga fyrir kynbótagripi 118 X 650 . — 768
— jarðyrkjunámskeiða á 3 stöðum ... — 540
(59)