Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Page 116
Sjárarútvegnr.
Pinginu 1915 fórst mjög vel að styðja sjávarútveg-
inn og Fiskifélagið. Pað veitti félaginu til ársins 1916
kr. 18,820 og í sjóði var frá f. á. kr. 3,337. kr. 22,157
tillag félagsmanna 326 kr., vextir 299 kr. , — 625
Samtals kr. 22,782
Útgjöld:
Skrifstofukostnaður, talsímagjöld o. fl. . . kr. 1,066
Laun skrifstofustj. og 2 ráðunauta kr. 6,600
Ferðakostnaður ....... — 1,373 __ 7,973
Blaðið Ægir 1,794 kr. -r- innborgað 1,177 . — 617
Útgefnar bækur 1,220 kr., innborgað 39 kr. — 1,181
Strandgæzla 375 kr., Aflaskýrslur 180 kr. . — 555
'Stjórnarkostnaður 1,200 kr., Áhöld 75 kr. . — 1,275
Slyrkv. (2 menn) 350 kr., Verðlaun 190 kr. — 540
Leiðir og lendingar (styrkur)...............— 600
Kensla í siglingarreglum....................— 320
Eftirstöðvar................................— 8,655
Samtals kr. 22,782
Olafur Sveinsson er annar ráðanautur Fiskifélags-
ins, hans aðalstarf er að kenna mönnum meðferð og
stjórn véla í mótorbátum, sem var fylsta þörf fyrir,
sökum hinnar miklu tjölgunar mótorbáta. Árið 1915
hélt hann námskeið á Seyðisfirði og Vestfjörðum. Í
sept. fór hann til Vestm.eyja og þaðan til Stokkseyrar
í nóv. til ársloka. Próf tóku á Seyðisf. 8 menn, Vetm.-
eyjum 8,, Eyrarbakka 18 og Stokkseyri 16, samtals 50
menn. Á öllum stöðunum leit hann einnig eftir með-
ferð mótora í bátum og gaf bendingar um betri með-
ferð. Á flestum stöðunum héldu héraðslæknarnir
læknisfræðilega fyrirlestra, sem voru þarfar bending-
ar fyrir sjómenn.
Árið 1916 hélt ÓI. Sveinsson námsskeið í Reykjavík
frá 4. jan. til 4. febr. og tóku þar 29 próf. Næsta
námsskeið var á Akureyri, tóku þar 23 m. próf. I
júní var hann á Vestfjörðum að laga mótorvélar, og
(62)