Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 118
Heimsstyr jöldin.
Hún hefir nú bráðum staðið yfir í 3 ár, og enn er
ekki svo langt komið, að úrslit hennar séu sýnileg,
eða pað, að henni muni linna bráðlega. Og ennpá
deila höfuðaðilarnir, sem í ófriðnum eiga, um upptök
hans, reyna hvorir um sig að ýta sökinni af sér og
yfir á mótstöðumennina. Pað kveður altaf við hjá
Englendingum og Frökkum, að peir ætli að berjast
til prautar, pangað til að yfir ijúki, til pess að fá á
eftir varanlegan frið, en hann segja peir að ekki fáist
fyr en prússneska hervaldið sé brotið með öllu á bak
aftur og hermenskuandinn pýzki sé kveðinn niður
fyrir fult og alt. Bandamenn hafa enn sem komið er
farið halloka í ófriðnum yfirleitt og herir miðveld-
anna sitja í 'stórum landsvæðum í Norðurálfunni,
sem frá peim hafa verið tekin. Ráðandi mennirnir
meðal Englendinga og Frakka, nú sem stendur,
heimta eigi aðeins pað til friðar, að öllu pessu sé
aftur skilað, heldur vilja peir einnig fá meira, p. e.
a. s. lönd, sem tekin hafa verið í eldri styrjöldum,
svo sem Elsass og Lothringen, sem Frakkar vilja fá,
og prætuhéruðin á takmörkum Austurríkis og Ítalíu,
sem ítalir vilja fá. Einnig er pað krafa peirra, að
lönd Tyrkja í Norðurálfu séu frá peim tekin og líka
skert að miklum mun valdasvæði peirra í Austurálfu-
Rar að auki segja peir, að krafist verði stórfeldra
skaðabóta af miðveldunum fyrir hervirki í peim lönd-
um, sem pau hafa lagt undir sig nú í stríðinu, svo
sem Belgíu, Serbíu o. fl. Pessar kröfur byggja stjórn-
málamenn bandamanna, sem neita sáttum að svo
stöddu, á pví, að Bjóðverjar eigi sök á ófriðnum,
peir hafi rofið friðinn, peir hafi rofið eldri samninga
með hlutleysisbroti á Belgíu o. s. frv., og halda pvi
svo fram, að til tryggingar varanlegum friði fram-
vegis verði að brjóta pýzka hervaldið algerlega á bak
(64)