Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Síða 144

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Síða 144
«r Visjnu hafði gefið þeim. Pegar þeir sváfu, hurfu þeim allar sorgir og áhyggjur og svefninn veitti þeim nýjan þrótt — hann sveipaði óminnisskýlu að höfði hins sofandi manns. Og mennirnir lofuðu svefninn og sögðu: »BIessaður sért þú, þú ert betri en lífið og vakan«. Pað var að eins eitt, sem þeim þótti að svefninum — að hann skyldi ekki vera eilífur. Peim féll það þungt að þurfa að vakna til vinnu, þreytu og áhyggju. Umhugsunin um það kvaldi þá svo mjög, að þeir gengu enn fram fram fyrir hásæti Visjnu. »Ó, herra!« mæltu þeir. »Pú hefir veitt oss mikil og dýrleg gæði. Oss þykir þó eitt á skorta. Láttu svefninn vera eilífan«. Pá hleypti Visjnu brúnum eins og hann reiddist óánægju mannanna, og hann mælti: »Pað get eg ekki, en farið niður að móðunni. Hinum megin við hana munuð þið finna það, sem hjarta ykkar þráir«. Mennirnir hlýddu boði guðsins. Peir fóru í stórum hópum niður að móðunni og horfðu yfir tillandsins hinum megin. Par var riki dauðans og þar drotnaði Sjiva. Par reis sólin aldrei og þar seig hún aldrei til viðar. Par var hvorki dagur né nótt, en yfir öllu hvíldi þó dauf og einkennileg birta. Eins langt og augað eygði voru þar trjálundar og svalir skútar, þar sem girnilegt var að hvílast. Alt var hvítt og gagnsætt, eins og það væri af birtu skapað. Par bærðist aldrei hár á höfði og þar hlaut að vera sælt að sofa hinum eilífa svefni! Mennirnir stóðu lengi þögulir. »Parna er livíld og eilífur svefn«, hvísluðu þeir. Og nokkrir þeirra gengu út á móðuna. En þá brá svo við að hið tæra vatn klofnaði eins og það vildi gera þeim veginn auðveldari. En þeir, sem stóðu eftir á bakkanum kendu undarlegs efa í brjósti. Peir kölluðu á hina, sem á undan voru farnir, en þeir litu (90)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.