Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1918, Blaðsíða 162
(Sreitt lír landssjóði til vegabóta í 37 ár.
1877 kr. 15,051 1889 kr. 26,800 1901 kr. 93,233
1878 — 15,340 1890 - 60,366 1902 — 122,350
1879 — 15,057 1891 — 29,721 1903 — 109,456
1880 — 20,000 1892 — 44,270 1904 — 171,237
1881 — 19,402 1893 - 36,565 1905 — 128,851
1882 — 55,781 1894 — 123,144 1906 — 94,019
1883 — 24,191 1895 — 89,593 1907 — 145,224
1884 — 21,297 1896 — 113,259 1908 — 178,359
1885 — 18,430 1897 — 88,260 1909 — 179,831
1886 — 26,690 1898 — 100,148 1910 — 171,272
1887 — 17,850 1899 — 99,913 1911 — 105,625
1888 — 14,857 1900 - 134,018 1912 — 175,559
1913 — 144,923
kr. 223.946 kr. 946,057 kr. 1,819,939
Eftir þessu hefir landssjóöur í 37 ár lagt til þess
að bæta vegi hér á landi 2,989,942 kr., eða nær pví
3 miljónir króna.
Ear af hefir gengið til undirbúnings . . 120,451 kr.
Flutningabrauta. 1,339,276 —
Pjóðvega........ 1,099,369 —
Fjallvega....... 106,448 —
Till. tíl sýsluvega 235,951 —
Til áhalda . . 88,447 —
Samtals 2,989,942 kr.
Fyrstu 18 árin 1877—1895 að meðalt. á ári 30,262 kr.
næstu 10 árin 1896—1905 — — - — 112,147 —
síðustu 9 árin 1906—1913 — —-------- 147,074 —
Auk pessa hefir landssjóður lagt til samgöngubóta
í 21 ár af pessu tímabili, frá 1890—1913, 6 hengibrýr,
11 fastar járnbrýr og 30 steinsteypubrýr.
Svona hefir gengið síðan 1875 að vér fengum að
ráða yfir fjárhag vorum sjálfir. Áður purfti að sækja
um fé til danska stjórnarráðsins, ef leggja purfti brú
yfir ársprænu, og vanalega var svarið nei.
(Útdráttur úr Tímariti verkfræðinga).
(108)