Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Side 2
2 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 Fyrst og fremst J3V Syrgirson sinn sem lést úrkrabbameini 28-27 ig. Efni L 1 HeimsmBtabok Guinness ffiys/AornáusYia/* o/ufnai* /le/fi/tíjai1 Björk gefurtóninn Það er í tísku að prjóna! Mínus stendur í ströngu og nokkur mál sem þeim viðkoma eru á leið fyrir dómara. DV hefur fyrir þvi heimildir að samkomulag hafði náðst milli Sigríðar Rutar Júlíus- dóttur lögmanns hljómsveitarinnar og Guðmundar Benediktssonar bæjarlögmanns Hafnarfjarðarbæjar. En svo hörð er deila æskulýðsfulltrúans Árna Guðmundssonar og Minusmanna að samkomulagið var rifið og málið fer fyrir héraðsdóm. “Mínus mun stefna. En ég er ekki enn búin að semja stefnuna þannig að ég get ekki tjáð mig um það hver bótakrafan verður né heldur hvenær málið verður tekið fyrir,“ segir Sigríður Rut Júlí- usdóttir lögmaður hljómsveitarinnar Mínus. DV hefur fyrir því heimildir að Sig- ríður Rut hafi náð samkomulagi við Guðmund Benediktsson bæjarlög- mann Hafnarfjarðarbæjar um bætur til handa Mfnus vegna riftunar á fyrir- huguðu tónleikahaldi hljómsveitar- innar þaxm 19. febrúar 2004. Árni Guðmundsson æsku- og tómstunda- fulltrúi Hafnarfjarðar hafði gert samning við Mínus um að hljómsveitin ( kæmi fiam á j grunnskóla- hátíð. En eftír aðviðtalbirtist við hljómsveit- armeðlimi í tímaritinu Bang þar sem þeir tala fjálg- lega um notk- un fíkniefna runnu tvær grímur á æskulýðsfifiltrúann. Hann taldi Mínusmenn óæskilegar fyrirmyndir æskunnar og riftí samningnum. Því hafa Mínusmenn, með Þorkel Mána Pétursson umboðsmann í broddi fylkingar, ekki viljað una, og sendu inn 150 þúsund króna reikning fyrir tónleikana sem aldrei urðu. Um það bil sem samkomulag milli Sigríðar og Guðmundar bæjar- lögmanns átti að staðfesta mun Ámi hafa beitt sér fyrir : því að af því yrði 1 ekki. Segja fróðir menn að iiujuu uaii puiLi au ganga a ui samkomulag við bæjarlögmann sé dregið til baka. Enn er því jám í jám. Sigríður Rut neitar aðspurð að tjá sig um þessa atburðarrás en staðfestir að hún hafi átt í viðræðum við Guð- mund Benediktsson. Enn elda því grátt silfur Ámi Guð- mundsson og Mínusmenn og mun verða gert út um það mál fyrir dóm- stólum. Nýverið sagði Árni í samtali við DV íhuga að stefiia Þorkeli mána vegna ummæla hans um þessa hörðu deilu. „Þetta er spurning um að málið verði tekið upp í heild sinni og með tilliti til meið- gntmnms yrðalöggjafar- ^ innar,“ segir Ámi æskulýðsfulltrúi ‘ sem segir umboðsmanninn hafa kallað sig nasista. i-v_ii.rvv.il ívicuil VIU CIUU Iju Olg UUl málið og segir Sigríði Rut fara með öli þeirra mál. Og víst er að lögmaðurinn ungi hefur í nægu að snúast. Hljóm- sveitin á óuppgerð mál við Samfés og nýverið var Gunnlaugur Grétarsson, eigandi verslunarinnar Ósóma, yfir- heyrður vegna sölu á Mínusbolum. Bolimir þóttu brjóta fánalöggjöfina og vera ógn við stjómarskrána. Rétt- argæslumaður Gunnlaugs er Sigur- mar K. Albertsson fyrrum formaður Lögmannafélagsins. Hefur hann látið uppi ánægju með að fjalla á um al- vöm mál þar sem tekist er á um grundvallaratriði svo sem tjáning- arfrelsi - jafnvel þótt um boli sé að ræða. jakob&dv.is ,í Þorkell Máni Umboösi urinn hefur ekki gefið ne eftir ideilu viðæskulýðs- frömuðinn og nú farn de rtiðlþeirra fyrir dómsstól Arni Guðmundsson Æsku- lýðsfulltrúinn sættirsig seint við að þurfa að greiða Minus fyrir tónleika sem atdrei voru. Er mikil heift I mðlinu öllu. þennan unga lögmann uppi. Minus Lögmciður hljómsveitcirinnar gefur ekkert eftir i deilu við Hafnar- fjarðarbæ og nú liggur fyrir að Minus muni kæra Hafnfirðinga fyrir riftun samnings um tónleikahald ífebrúar. Osýnilegur brjóstahaldari „Við erum með mjög óvenjulega brjósta- haldara. Við köllum þá ósýnilegu kfauna. Svo erum við með sflikonbijóstahaldara," segir Helga Heiður Hannesdóttir verslunarstjóri í Það sérstæðasta í búðinni hinni mjög svo skemmtilegu Lífsstykkjabúð við Laugarveginn. Hún á í stökustu vandræöum með að velja sérstæðustu vöruna sem hún hef- ur á boðstólum. Búðin er bara öll svo skemmti- leg og af ýmsu að taka. „Eigandinn Guðrún Steingrfmsdóttir koll- steypti þessari búð beint inn í nútímann. Þetta er frammúrskarandi búð. Ég segi það bara eins og er. Við reynum að hjálpa öllum og gleymum ekki eldri kynslóðinni. Þótt búðin höföi einnig til yngri kynslóöarinnar fær hún ekki að einoka markaðinn.” Helga Heiður vísar til þess að þær í Líf- stykkjabúinni eru einar um að vera með húölit magabelti með sokkaböndum á. „Eldri ladys vilja enn fá það hjá okkur. Þetta er ekki með svokallaðri klofbót heldur er þetta hólkur sem veitir aðhald og heldur uppi sokkunum. Eins og í gamla daga, en þá var maður í koti. Þessar eldri vilja halda öllu á sínum stað og má segja að þetta sé angi af eldri tíð.“ En aftur aö hinum sérstæöu brjóstahöldur- um. Annar þykir afar aðdáunarverður, það sér Helga Heiður á svip viðskiptavinanna, sem margar kvennanna segja svo að þetta passi sér ekki. „Hinn er svona: 'Jffffiiiiii..’ ... og svo hrökklast þær til baka.“ Þar er Helga Heiður að vísa til sflikonbijóstahaldarans sem ekki hefur selst jafii vel og sá ósýnilegi. „Hann hefur ekki enn náð tangarhaldi á íslensku konunni en á meginlandinu hefur þetta gengið, í hinum eldri lönd- um í Evrópu. Enda eru þar miklu meiri hefðir í nærfamaði. Viö erum á eftir." Helga Heiður Hannesdóttir Versl■ unarstjórinn með hina mjög svo sérstöku brjóstahaldara sem vekja jofnan mikil viðbrögð kvenna.Jllim," og svo hrökklast þær til baka. DV-mynd Stefán

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.