Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Side 18
18 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 Helgarblað DV Rósa Guðbjartsdóttir starfaði sem fréttamaður á Stöð 2 til margra ára áður en hún fór í framhaldsnám til Flórída. Æv- intýrið í Flórída endaði skyndilega þegar tveggja ára sonur hennar greindist með alvarlegt krabbamein og fjöl- skyldan flutti heim. Hún hefur verið framkvæmdastjóri Styrktarfélags krabbameins- sjúkra barna síðustu ár. Rósa syrgir nú ungan son sinn, Bjartmar Jónasson, sem dó á síðasta ári eftir að hafa háð hetjulega baráttu við krabba- meinið. Rósa hefur sýnt ótrú- legan styrk eftir að hafa upp- lifað verstu martröð sem foreldrar geta gengið í gegn- um. Hún heldur áfram barátt- unni fyrir börn sem greinast með krabbamein og aðstand- endur þeirra, vill nýta eigin reynslu í annarra þágu. Freyr Einarsson blaðamaður hitti Rósu á heimili hennar og eiginmannsins Jónasar Sigur- geírssonar í Hafnarfirði. . . /■.; ‘WWBP ' ^ ■ fe «8| j ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.