Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Qupperneq 29
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 29 DV leitaði tilsex hönnuða og séríræðinga á sviði merkja eða lógóaog bað bá vinsamleqast um að skoða merki íþróttafélaga þeirra sem eru i Lands- bankadeildkarlaiknattspyrnuog l.deild.Merkn^róttofó/ogoerumik/tog enda notuð óspart: Á búninga, I ýmislegt sem birtist á prenti um félogin, fána, trefla... hvaðeina sem snýr að einu íþróttafélagi. Hér er vitnað i emn helsta sérfræðing á þessu sviði, Gisla B. Björnsson: G ottmerkier einfalt tákn, laust við ofhleðslu i formi og lit, í goðu jafnvægi "og þaríað standast allarkröfur um notkun. Efþví eru ætlaðirlangirhfdagar skalþað hugsað sem sígilt tákn, helstlaust við tískufynrbngði dagsms.Það á aðbyggja á fræðilegum forsendum og hafa bema skírskotum þann bak- grunnsem það stendur fyrir. Merkið á að skera sig ur.vera afkennanegti samfélagi merkja samkeppnisaðila." Svo mör9^°ruþauorð.Séríræðing- arnirsex voru ekki mjög samstiga og kemurþað nokkuð a dvuMtolnB hefur skekkjandi áhriffylgispekt nokkurra alitsgjafavið ^log. Enmeð ákveðnum reiknikúnstum má fá það ut aðKR-merkið þykirbestcreft, nokkra keppni við Vikings-merkið og merki Gnndvikinga. Þessi merki stoðu upp úr. FaZagurinn var harðari. Það sem þykir verst er Fl°ln‘s-™*lð*" nokkur íþróttafélög fylgdu fast á hæla Fjölmsmanna með merk, sem ekki þykja boðleg: Fylkir, Keflvíkingar, Völsungar og lA-menn. jakob@dv.is Finnur Malmquist Hefur mikið pælt i skjaldarmerkjum. Hann segir að iþróttamerkin íslensku viti ekki íhvorn fótinn þau eigi að stiga:Að vera skjaldarmerki eða firmamerki. Og þar gilda sitthver lögmálin. _ Bestu merkfn 7. Grindavík Með betri merkjunum. Kannski full„bold* með G-ið. En skýrt og fínt merki. Flotturskjöldur, fínn og viðeigandi borði til að undirstrika upprunann. Heilstætt og gott merki. 2.KR Ágætt merki og ekki síst hvernig fylgismenn og aðrir hafa notað treyjulitina, svart-hvíta randamunstrið, til að styðja við ímyndina. Heilstætt og gott form og sterk grafík. 3.KA Formið ó KA-skildinum hefur mér alltaffundist vel til fundið og merkið í heild sinni vel leyst. Sannarlega skjöldur sem er sjálfum sér samkvæmur og litirnir þjóðlegir. KR-mrtti test Verstu merkfn l.Fylkir Hér vantar festu, miðju eða kjarna auðkennisins. Sportrönd? Stefni á vlkingaskipi eða vegurinn heim? Leturgerðin barn sins tima og ástæða til að taka til og færa til nútímans. 2. Keflavík Einhvern veginn dettur mér ihug kjörbúð Sambandsins. Lengra nær það ekki. Hér er að minnsta kosti ekkert iþrótta- og ungmennafélag að skína i gegn. Vá, maður. Hérna erum við að tala um hvaða stafi? Að innrita leturgerð eða stafi I hringform eða annað óreglulegt form er alltaferfitt þegar formið ræður, ekki stafírnir. Hérna tekst það ekki. Merkið hæfír alls ekki viðkomandi bandalagi. Jón Óskar Er Frammari ihúðoghár og sér engan galla á merki þessa óskabarns Reykjavíkur I upphafi 20. aldar. Bestu merkin . Grindavik Glæsilegt merki hannað að hætti ameriskra súperfélaga. Letur, litir, borðar og margt fleira smart í þessu. 2.KR KR er náttúrlega hrein klassík og er í flokki með Sirius, skonsum, súkkulaði og Opal. 3. Fram Þetta er fallegasta merkið. Við Birtingaholtsmenn erum Frammarar og sjáum enga galla á þessu merki óskabarns Reykjavikur i upphafí 20. aldar. Verstu merkin Steindautt og greinilega hannað afmanninum sem átti sirkilinn uppi á Skaga. 2.HK Þetta er STOPP-merkið, bara ekki eins gott. Þróttur Reykjavik Svakalegt og með öllu ólæsilegt. Maður fær sjónskekkju afað fylgjast með Þrótturum. Aðalbjörg Þórðardóttir Merki verða að gefa til kynna fyrir hvað viðkomandi félag stendur. Bestu merkin 7. Víkingur Hjá Víkingi er V-ið, skjöldurinn, boltinn og litir félagsins sett fram þannig að allir megi skilja. 2.KR Á sama hátt nema þeir eru með hringform en ekki skjöld, en litir, nafn og bolti á sínum stað. 3. Grindavík Þetta merki er óljósara varðandi starfsemi en formin eru klár. Verstu merkin J. Fjölnir Ég er ekki viss um að ég skilji táknin I skildi Fjölnis (F og speglað F?... eða eru þetta E?...) og Fjölnis-nafnið sjálft fínnst mér ekki gott I þessari fjarvidd. 2. Fram Mjög, mjög Ijót typógrafia, heitið Fram er nánast ólæsilegt þar sem það er þvingað inn I skjaldarformiðij 3. Keflavik Merki Keflavíkur skil ég ekki, ég veit ekki hvað blúndan á bak við K-ið á að fyrirstilla en hún gerir merkið mjög órólegt. Svo fínnstmérað félögin geti endurskoðað brúna litinn I boltanum m.t. t. lita á boltum I dag. Karl Örvarsson Varað hugsa um að smella Víkings-merkinu 13. sætið en afþviþað minnti svo mikið á Pókemon vék það fyrir Vals-merkinu. : - Bestu merkín: l.Þór Mér finnst skjaldarlögunin skemmtileg. Útfærsla sem enginn annar er með á m sinum skildi og gengur fullkomlega upp gagnvart minni formmerkjafræði - sem ég reyndar lærði á Akureyri. 2.KA Valið stóð svolítið á milli KA- og Vals-merkisins. Mér fannst, þegar upp var staðið, KA-merkið vera klárara I þeirri hefð sem við þó höfum hér. Vals-merkið þolir ekki mikla smækkun, Vals-nafnið á mjög smáum stöfum undir steininum sem fuglinn hefur i klónum. Og teikningin á fuglinum þolir heldur ekki mikla smækkun. Teikninguna þarfað einfalda. 3. Valur Ég hætti við Vikings-merkið afþvi að það er svo pókemonlegt. Ég ákvað þvl að taka Vals-merkið þrátt fyrir það sem áður sagði um ákveðna galla. Þessi finu díteilar, sem fín teikning, er merkið svoldið heillandi. Og svo útfærslan á skildin- um bak við. Þessir ftæðandi geislareru lofandi. Ungmennafélagsandinn svífuryfír Verstu merkln 7. Völsungur Svo til allt er að þarna. Það má greina þarna ifv-stafí, einhver vilji þar í verki sem ekki skilar sér. Ég býðst hér með til þess að laga þetta merki fyrir þá þvi að er engan veginn að skila slnu og ekki félaginu til sóma. 2. Fjölnir Þarna er einhver, sem hefur teiknað þetta heima við eldhúsborðið, á villigötum. Má segja að i lagi sé með formin. Þarna er F-ið og hvað þaðerað mynda en þarfnast betri útfærslu. Stafagerðin er slæm. iTJ 3. Njarðvík \ Þetta væri nokkuð 'cool'á bol hjá einhverjum brettastrák niðri á Hallærisplani. Og maður jafnvel færi að velta því fyrir sér hvort sá drengur hafi hannaö þetta sjálfur og væri að lofa góðu. En sem merki buröugs íþróttafélags erþetta ekki að skora mörg mörkin. Þetta fer stigalaust afvelli. Prófessor Guðmundur Oddur Hefurgrun um að bestu merkin séu teiknuö á 3. og 4. tug síöustu aldar. Bestu merkin 1.KR Frá sjónarhóli fagmennsku er besta merkið, því miður, tví-\ mælalaust KR-merkið. 2. Víkingur Merki Víkings fylgir fast á eftir KR-merkinu. Merki ÍA í þriöja sæti. Ég veit aö Tryggvi Magnús■ son teiknaði þetta merki, sá hinn sami og teiknaði Skjald- armerki lýðveldisins og merki BSR-leigubílastöðvarinnar. Verstu merkin 7. Fylkir Versta merkið I Landsbankadeildinni frá þessum sjónarhóli sem áður sagði er merki Fylkis. 2. Keflavik Merki Keflavlkur kemur þar næst vegna slæms jafnvægis. 3.ÍBV Þriðja versta er liklega ÍBV-merkið sem er veikt. m Gfsli B. Bjömsson Einhver helsti sérfræðing- ur Islendinga á sviði merkjagerðar. Bestu merkin 7. Vikingur Rvk. 2. KR 3. Haukar Verstu merkin 1. Fjölnlr 2. Völsungur 3. ÍA V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.