Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Side 30
30 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004 Helgarblað DV „Örlagastaðir mínir í Reykjavík eru eiginlega tveir. Fyrst ber að nefna Skátaheimlið við Snorrabraut. Þar hitti ég konuna mína fyrir 25 beinum afkomendum síðan. Hinn staðurinn hefur hins vegar tvöfait gildi. Tólf ára gömlum var mér falið stórt hiutverk í Vesaling- unum eftir Victor Hugo. Gunnar Hansen setti verkið upp í Iðnó og þarna voru allar stóru kanónurnar; Brynjólfur Jóhannesson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Árni Tryggvason og margir fleiri. Við Árni deildum saman herbergi undir sviðinu. Mér er þessi lífsreynsla aigjörlega ógleymanleg en stærsta stundin í lífi mínu IPBBfififiB^fiHPíififil var tvímælalaust óvænt flrhTKirt'IiTiíml klappið í lok eintals míns á sýningunni. Þarna varð ég ungur nokkur blaðamatur og tel mig geta sagt að meðferð mín á hlutverkinu hafi farið fram úr öllum vonum.Þessi reynsla hafði annars vegar áhrif veru mína á ýmsum leiksviðum í ótal gervum og sem ég sjálfur um áratugi, en ekki síður braut mína sem fjölmiðlamanns. Svo dofnaði yfir bæði reynslunni og minningunni um hríð, en eftir því sem árin líða verður mér æ betur ljóst hversu mikilvæg þessi stund var í lífi mínu. Fimm árum eftir þessa örlagasýningingu var ég staddur á efri hæðinni í Iðnó í frumsýningarpartríi Herranætur. Ég stend þarna á miðju gólfi með vínglas í hendinni, frammi fyrir þeirri freistingu að taka fyrsta sopann. Ef ég hefði dreypt á, væri ég áreiðanlega löngu dauður, miðað við aðra dellu í mínum persónuleika hefði ég sennilega rétt náð tvítugsaldri.“ Ómar Ragnarsson fréttamaður I ItliHf 11— f li r ! | i If-*-*" 1; l*r*——2FL —- Dagurinn þegar kampa- vínið flæddi loks í Firðin- afhentan. ónsson, fyrirliði ls- ra FH í knattspyrnu aðstraxígönguferðinm að ,r góö i hópnum, það var ■ r a:~., hnnniq hefUT r, það hef- eitt stress. Við vorum á Hótel KEA á laugar- dagsnóttina því það er regla í síðustu umferðinni að lið þurfa að vera mætt 24 tímum fyrir leik. Ég og herbergisfé- lagi minn, Jón Stefánsson, vöknuðum klukkan hálf níu og fómm beint í morgunmat. Eftir það fór liðið í . hálftíma göngutúr um þennan yndislega bæ og þegar við komum aftur var hvíld. Við fórum svo í hádegismat klukkan eitt þar sem boðið var upp á pasta, kál, brauð og annað ! slíkt. Eftir það var fund- ur með þjálfumnum þar sem farið var yfir leikskipulagið og upp- stillinguna fyrir leikinn. Síðan var farið niður á völl svona kortér í þrjú. Þá var hefðbundin upphitun og menn gerðu sig ldára í leikinn sem hófst klukkan fjögur. Stemningin var góð og við unnum sanngjaman sigur að mínu matí. Maður fann það strax í Heimir Guðjónsson lýsir degin- um þegar FH-ingar unnu sinn fyrsta íslandsmeistaratitil gönguferðinni aðstemninginvargóð í hópnum, það var góð samstaða í lið- inu. Þannig hefur þetta reyndar verið í allt sumar, það hefur ekki verið neitt ' stress. Menn einbeittu sér að því að klára leikinn, að klára þetta verkefni. Eftir að við höfðum unnið leikinn og þar með titilinn var fagnað á vell- inum og svo inni í klefa þar sem kampavínið flæddi. Síðan fómm við upp á Hótel KEA þar sem við biðum eftir að flugið færi klukkan 20.30. Þeg- ar við komum í bæinn þurft- i ég ásamt Óla Jó þjálfara að fara með bikarinn upp á Sýn í viðtal. Þar breytti þjálfarinn til og talaði látlaust og hleypti mér ekkert að. Eftir viðtalið fórum við á Fjörurkrána þar sem liðið borðaði kvöldmat. Það var erfitt að koma öllum Hafh- firðingunum aftur suður frá Akureyri og einhverjir þurftu að taka rútu í bæinn. Þess vegna var beðið með fagnaðarlætin í Krikanum þangað til allir vom komnir. Við mættum í Kaplakrika um klukkan hálf tólf og þar var strax ótrúleg stemning, enda yfir þúsund manns á svæðinu. Það vom einhver ræðuhöld og flugeldasýning svo fslandsmeistarar 2004 FH-liðið fagnaði vel og lengi á Akureyri þegar þeir fengu Is ■ - Fyrlrllðinn með bikarinn Þetta var fyrsti (slandsmeistara titill FH-inga og sömuleiðis sá fyrsti hjá gömlu kempunni Heimi Guðjónssyni. eitthvað sé nefnt. Að þessu loknu fórum við svo aftur á Fjörukrána þar sem menn skemmtu sér sem af miklum krafti, eins og þeir áttu svo sannarlega skilið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.