Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Síða 46
'46 LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004
Helgarblað DV
Stunginn
vegna 2 þús-
und króna
skuldar
17 ára drengur var stunginn til bana
þegar tvær klikur lentu í átökum
vegna tvö þúsund króna skuldar. Karl
Hamilton, sem starfaöi á spltala, varð
fyrir árás allt aö 15 ungmenna vopn-
uðum hnifum og sveröum aö sögn
saksóknara i málinu, sem núer fyrir
^ftétti í Bretlandi. Hann sagöi kviödómi
að einn affélögum
Karls
hafi skuldaö einstaklingi úr annarri
kliku tvö þúsund krónur vegna kaupa
á kannabisefnum. Karlog vinirhans
voru sjálfir vopnaöir hafnaboltakylf-
umenflúðu af vettvangi þegar þeir
sáu aö hinir voru vopnaðir hnífum.
„Karl datt. Þaö var sparkaö i höfuö
hans, hann var barinn og stunginn it-
rekaö. “19 ára piltur sem kallaður er
Hitler og annar 17 ára neita þvi aö
hafa myrt Karl.
Stal40
jmilljónum -
tekinn með
barnaklám
Bókarisem
stal um 40
milljónum frá
endurskoö-
endafyrirtæki
sem hann
vann hjá til
að getalifaö
háttnáöist
ekki fyrr en
barnaklám
fannst á tölvunni
hans. Þjófnaöur bókarans stóö yfir l
rúm sex ár og notaöi hann peningana
til aö kaupa sér flotta bila, fara i dýr
feröalög og borga reikningana sína. I
júll siöastliönum lenti hann hinsvegar
i rassiu hjá bresku lögreglunni vegna
barnaklámsleitar og varrekinn frá
fyrirtækinu sem hann vann hjá. Ikjöl-
farið uppgötvaöist þjófnaðurinn.
Maðurinn var dæmdur til þriggja ára
fangelsisvistar fyrir þjófnaöinn og til
greiðslu sektar fyrir að hafa undir
höndum barnaklám.
Létlífið
vegna galla í
russíbana
»*-
Námsmaö-
urlétllfiöi
rússlbana
vegna
fjölda mis-
taka viö ör-
yggisgæslu.
Gemma
Savage
hlaut
meiösli á
hálsi og
höföi þegar vagnar i rússibananum
rákust saman. Framleiðendurnir, þeir
sem settu rússlbanann upp og þeir
sem sáu um aö kanna öryggisatriöi
MrVoru allir sakaöir um aö láta galla i
rafmagnskerfi fara framhjá sérþegar
rússibaninn varsettur upp mánuði
fyrir slysiö. Hin tvítuga Gemma lét lif-
iö þegar vagn hennar rakst á vagninn
fyrir framan sem var fastur. Vagninn
fyrir aftan rakst einnig á hennar vagn.
Réttarhöld i málinu standa yfir.
Fyrirgefur
ástkonu sem
stakkbanní
hálsinn
Maöur sem drukkin ástkona stakk i
hálsinn fór i byrjun vikunnar fram
áaðhún yrði leyst úr haldi. Har-
vey Sutdiffe, 32 ára, segir aö
hann hafi fyrirgefiö Deboruh
Whaley, 23 ára, sem fékk þriggja
ára dóm fyrir athæfið. Har-
vey reyndi aö draga til baka
ákæru sina vegna árásarinn
ar, sem gerö varmeð skær-
um.„Þetta var ekki likt
henni - hún er venjulega
mjög róleg. Ég elska
Deboruh og vil fá hana heim,
*hann.
Snyrtifræðingurinn Delbert Baker var myrtur á hroðalegan
hátt á vinnustað sínum og lík hans skilið
eftir. Talið var að morðinginn hefði blekkt
Baker með loforði um kynlíf og síðan rænt hann og myrt.
Sérstæð sakamál
Rannsóknarlögreglumaðurinn
John Knapp þekkti Delbert Baker í
sjón, svona eins og fólk þekkist í smá-
bæjum á borð við Auburndale í Flór-
ídaríki. Baker var 57 ára snyrtifræð-
ingur og rak tvær snyrtistofur. Hann
var myndarlegur, vel klæddur og sög-
ur gengu um að hann væri samkyn-
hneigður. Hann var þó hvorki vel til-
hafður né vel klæddur þegar John
Knapp stóð yfir líki hans að kvöldi 13.
septembers árið 1983. Baker hafði
verið skorinn á háls svo að höfuð hans
var nærri dottið af og hann var ein-
ungis í sokkum og nærbuxum.
Skorinn á háls og skotinn
Lögregla fékk símtal klukkan 20.45
frá sambýlingi Bakers sem lýsti yfir
áhyggjum af því að hann var nokkrum
klukkustundum of seinn heim til sín.
Lögreglumaður var sendur að snyrti-
stofu Bakers og þegar hann sá að
hurðin þar var opin að liluta kallaði
hann eftir liðsauka. Þrír lögreglu-
menn réðust skömmu síðar til inn-
göngu og fundu lík Delberts Baker í
bakherbergi snyrtistofunnar. Veggir
herbergisins og loft voru þakin blóði
og pollur var í kringum líkið. Föt fórn-
arlambsins fundust ekki utan að hvít-
ir skór höfðu verið settir til hliðar.
Skartgripir Bakers voru ekki
sjáanlegir, sem benti til þess að rán
hefði verið framið.
Baker virtist hafa verið látið í um
klukkustund og hann hafði ekki ein-
ungis verið skorinn á háls, hann hafði
einnig verið skotinn þrisvar í höfuðið
með skammbyssu.
Tveir demantshringir, gullarm-
band, gullúr og demantshálsmen
höfðu verið tekin af líkinu auk
fatnaðar, veskis og lykla. Þó var
peningakassinn ósnertur og bfll
Bakers var óhreyfður.
Lögreglumennimir fundu hluta af
blóðugu fótspori og myndir sem virt-
ust gefa upplýsingar um glæpinn. Á
myndunum sáust karlmenn, flestir
svartir eða af spænsku bergi brotnir, í
kvenmannsfötum. Þetta þótti benda
til fjárkúgunar eða rifrildis elskenda.
Fison talar af sér
Það var ekki fyrr en í mars 1984,
hálfu ári eftir morðið, að upplýsingar
frá uppljóstrar komu lögreglu á
sporið. Sagt var að Fison, sem var ffá
Púertó Ríkó, hefði verið að monta sig
af að hafa myrt Baker. Hann hafi farið
að hitta Baker, sem taldi sig vera að
fara að stunda kynlif með Fison, en í
raun ætlaði Fison sér að ræna
snyrtistofuna. Annar maður,
bflstjórinn Steve Conway, fýlgdi Fison
á staðinn að hitta Baker. Conway beið
í bflnum á meðan hinir tveir fóru inn.
Fison átti að hafa skotið Baker í höf-
uðið og hinn skorið hann á háls.
Steve Conway var sorphirðumað-
ur. Hann sagði lögreglu að í byrjun
september hafi hann farið til
Auburndale með manni að nafni Juan
Melendez. Á leiðinni sóttu þeir Paul
Sacher sem bjó í bænum. Að sögn
Conways skildu þeir Sacher Melendez
eftir á snyrtistofimni, þar sem hann
ætlaði í ldippingu, en fóru sjálfir og
drulcku nokkra bjóra. Þegar þeir sneru
aftur fundu þeir Melendez bak við hús
og þegar hann kom inn í bflinn hélt
hann á einhverju sem var vafið inn í
gult handklæði.
Ekki tekinn trúanlegur
Lögreglumennimir fundu
Sacher sem neitaði þvl að hafa verið
með Conway og féllst Conway fljót-
lega á að það væri rétt. Nú sagði
hann að samferðarmenn sínir hefðu
verið Melendez og einhver sem
hann kallaði Jamarkanann. Báðir
hafi þeir viljað fá far á snyrtistofuna
þar sem Baker hélt að hann ætti von
á kynlífi en þeir ætíuðu í raun að
ræna hann.
Þegar Conway hafði lagt fram
skýringar sínar var hann handtekinn
og ákærður fýrir morð og vopnað rán.
Jamaíkaninn var handtekinn fyrir að
hafa undir höndum skammbyssu án
leyfis og handtökusldpun var
gefin út á Melendez..Saksókn-
arar fengu Con-way til að vitna
gegn Melendez og í staðinn var
hann einungis ákærður sem vit-
orðsmaður.
Bauð milljón fyrir lífsbjörg
I réttarhöldunum yfir Mel-
endez sagði uppljóstrari að
Melendez hefði sagt sér hvernig
hann drap Baker. „Melendez og
Delbert Baker Snyrtifræöingur-
inn sem taiinn varsamkynhneigð-
ur. Bjóst við mönnum á snyrtistof-
una til kynferðislegra athafna en
var rændur og myrtur.
hinn náunginn fóru inn og hinn
náunginn skar Baker á háls. Við
þetta datt Baker í gólfið. Hann
grátbað þá um að fara með sig á
spítala og sagðist myndi gefa
þeim milljón dollara að launum. Mel-
endez neitaði bón Bakers því hann
óttaðist að lenda í höndum
lögreglunnar. Þá tók hann upp byss-
una og skaut Baker í höfuðið," sagði
uppljóstrarinn.
Það tók kviðdóminn um þrjá og
hálfa tíma að ákveða að Melendez
væri sekur um rán og morð. Melendez
sagði að hann vildi ffekar deyja en
eyða því sem hann ætti ólifað á bak
við lás og slá. Kviðdómurinn var feg-
inn að geta orðið að ósk hans og
Juan Melendez Sakfelldurfyrir
morðið á Delbert Baker og dæmdur
til dauða. Slapp afdauðadeildinni
eftir 17 árdvöl þar.
■■I
♦ ' " ' ",W
* • .
Snyrtistofa Del Bakers Þarna varsnyrtifræð-
ingurinn myrtur. Hann var skorinn á háls og
siðan skotinn þremur skotum i höfuðið.
mælti með dauðarefsingu. Dómarinn
féllst á þá niðurstöðu.
Juan Melendez eyddi næstu 17
árum á dauðadeild og hélt ávallt fram
sakleysi sínu. Árið 2001 fundu lög-
ffæðingar hans loks sönnunargögn
sem þeir töldu að ættu að fá hann
lausan. Saksóknarar vildu ekki rétta
aftur í málinu og 3. janúar 2002 var
hann látinn laus. Juan Melendez var
þá fimmtugur að aldri og sagðist ætía
aftur til Púertó Ríkó að líta eftir aldr-
aðri móður sinni.
Dóttir fórnarlambs moröingja í Bretlandi ósátt viö tillögur um styttingu fangelsisvistar
Morðingjar sleppa með sjö ára fangelsi
“sagöi
Kona sem varð vitni að því
þegar móðir hennar var stungin
til bana hefur gagnrýnt Wolf
lávarð, yfirmann dómsmála í
Bretíandi, harkalega fyrir þau
ummæli hans að morðingjar
ættu að fá vægari dóma en þeir fá
nú. Lávarðurinn hefur lagt það til
að morðingjar sleppi við þriðjung
refsingar sinnar ef þeir viöur-
kenni glæpi sína. Þetta finnst
hinni 22 ára Lucy Garrett, sem
syrgir móður sína, fáránleg hug-
mynd.
Fyrmm kærasti hennar, hinn
fertugi Kevin Batty, stakk móður
Lucy, hina 47 ára Jean, til bana þeg-
ar hún reyndi að verja dóttur sína
fyrir árás Battys á heimili þeirra í
Hull í Bretíandi.
Batty viðurkenndi að hann hefði
myrt Jean Garrett og var dæmdur í
lífstíðarfangelsi, en mælt var með
því að hann sitji af sér 14 ár. Sam-
kvæmt hugmyndum Woolf lávarðar
myndi Batty þó ekki þurfa að sitja
nema sjö ár í fangelsi.
Lucy hefur sent Woolf lávarði
Garrett-mæðgurnar Móðirin Jeanvar
myrt afkærasta dóttur sinnar. Dóttirin er
ósátt við að morðinginn fái einungis sjö ára
fangelsi, eins og nýjar hugmyndir um refs-
ingu morðingja I Bretlandi gætu falið ísér.
hjartnæmt bréf
þar sem hún
lýsir skoðun
sinni á hug-
myndum
hans. Segir
Lucy að það sé sín
skoðun að ef
þessar hugmyndir
komist í fram-
kvæmd muni þær
auka mjög á þján-
ingar fórnarlamba
og ættingja þeirra.
Morðinginn
Kevin Battystakk
móðurkærustu
sinnar til bana þeg-
ar hún reyndi að
verja hana gegn
ágangi hans.