Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2004, Blaðsíða 50
'50 LAUCARDAGUR 25. SEPTEMBER 2004
Sport DV
Áhugi almennings á NBA-körfuboltanum hefur dvínað til muna undanfarin ár, þrátt fyrir að þar sé að
finna aragrúa af hæfileikaríkum leikmönnum. Einhver breyting gæti orðið þar á í vetur því gamlar
kempur hafa verið orðaðar við endurkomu i boltann sem gæti vakið áhuga fólks á nýjan leik.
Rodman, Jordan og
Drexler aö koma aftur?
Ef marka má nýjustu orðróma úr NBA-körfuboltanum, þá mun
meðalaldur Denver Nuggets hækka um tugi ára og Shaquille
O’Neal fá samherja sem kunna eitt og annað fyrir sér. Clyde
^Drexler og Dennis Rodman eru líklega á leið til Nuggets en ann-
ar gamalkunnur snillingur gæti verið á leið til Miami.
Rodman æfir með Nuggets
Kiki Vandeweghe, þjálfari Denver
Nuggets, mun hafa
nægu að moða í vet-
ur, ef miðað er
Skrautlegur gaur
Detroit Pistons valdi Rodman í
seinni umferð nýliðavalsins /,
1986. Hann varð tvívegis NBA- S.
meistari með liðinu, 1989 og í§!
%t 1990. Hann var krýndur
:;.í| varnarmaður deildarinnar ')/}
_ 4 í tvígang og var frákasta- fm.
m hæstur í deildinni sjö tm
& tímabil í röð sem er met. WA
Wjb Rodman lék tvö tímabil W
jEj með San Antonio Spurs
æi áður en honum var skipt mj?
S&f tii Chicago Bulls fyrir ft í/
r® Will Perdue. Hann vann \ ■
þrjá titla með Bulls en hef- \
ur ekki náð sér á strik síðan.
Ormurinn var um tíma hjá Los rr
Angeles Lakers en var látinn
„ fara vegna agavanda-
Jyt mála. Þá gáfu forráða-
menn Dallas Ma-
vericks honum
tækifæri fyrir
ur
við fréttir síð
ustu vikna.
Clyde
Drexler hef-
ur sýnt 3
áhugaáað $.
styrkja
bekk Nug- 1
getsliðsins
og þá er sjálf-
ur Dennis
Rodman
far- á
ur voru um hvort Jordan myndi
henta liðinu og hvort aldurinn væri
kannski farinn að segja til sín. Shaq
sagði samherjum sínum að Jordan.
hefði skilið eftir fjölmörg skilaboð til
sín og að hann væri fullviss um kail-
inn hefði áhuga á að leika með
Miami Heat.
Miðherjinn ógurlegi ítrekaði við
félaga sína að hann hefði ekki áhuga
á að fá Jordan til liðs við sig og gekk
svo langt að spyrja hvort þeir ættu
ekki að láta stjórn liðsins vita að
áhuginn væri ekki fyrir hendi. Sjálf-
ur segist Jordan ekki hafa átt nein
samskipti við Miami. „Ég veit ekki
hvernig þetta ailt byrjaði," sagði Jor-
dan.
„Ég hef ekki átt nein samskipti
við Shaq. Það er engin endurkoma
framundan." Estee Portnoy, tals-
maður goðsagnarinnar var spurð út
í skilaboð Jordan til Shaq. „Hann
reyndi að ná sambandi við Shaq í
síðasta mánuði í von um að hann
gæti haldið ræðu á árlegu körfu-
boltabúðunum hans. Hann náði
aldrei sambandi,'1 sagði Portnoy.
Hún bætti við að Jordan hefði haift
gaman af orðrómunum en þetta
væri orðið gott og kominn tími á að
staðfesta að fólk á ekki von á endur-
komu frá honum aftur.
Já, það er satt sem þeir segja.
Hinn einni sanni Michael Jordan
hefur æft grimmt undanfarið og
sögur herma að hann muni spila
með Miami Heat á komandi tíma-
bih. Heimildarmenn segja kallinn
vera í feiknaformi þó svo að hann sé
kominn á fimmtugsaldurinn. Jordan
hefur þrisvar sinnum lagt skóna á
hilluna en ávallt snúið aftur eftir
mislöng hlé. Eftir að hafa unnið þrjá
NBA-titla með Chicago Bulls, ákvað
hann að setjast í helgan stein árið
1993. Hann sneri sér að hafnabolta-
iðkun með mjög vafasömum ár-
angri.
Jordan kom aftur rétt fyrir úr-
slitakeppnina 1995 en varð að lúta í
lægra haldi fyrir Shaquille O’Neal og
félögum í Orlando Magic. Hann
kom sterkari en nokkru sinni til leiks
haustið 1995 og setti met með
Chicago þann veturinn með 72 sigr-
Þjálfarínn sagði leik-
menn á borð við Rod-
man vera haldna
% krónískri spila-
löngun. „Þeir
ná henni
aldrei úr
sér. Menn
ems og
Rodman
eldlínunni.
um og 10 tapleikjum. Hann hætti
aftur árið 1998 eftir að hafa unnið
þrjá titía í röð í annað sinn. Það
dugði í þrjú ár en þá var hann farinn
að iða f skinninu og ákvað að leika
tvö tímabil með Washington Wiz-
ards.
Kappinn stóð sig með ágætum og
lagði, enn og aftur, skóna á hilluna á
síðasta ári. Jordan æfði sig stíft í
sumar í Hoopsgymhöllinni í
Chicagoborg. Þar atti hann kappi við
menn á borð við Paul Pierce hjá
Boston Celtcis, Antoine Walker sem
spilar með Atlanta Hawks, og Ben
Gordon, nýliða hjá Chicago Bulls.
Viðstaddir sögðu að hann hefði
engu gleymt og væri enn í hópi
þeirra bestu.
Shaq vill ekki Jordan
Pat Riley, fyrrum þjálfari Miami
Heat og núverandi forseti félagsins,
segist ekki hafa átt nein samskipti
við Jordan og að þetta sé hinn
dæmigerði NBA-orðrómur sem
stundum kemst á flug. „Þetta byrjar
sem ályktun einhvers og svo
hleður þetta upp á sig.
Ef Michael myndi
hringja þá yrði
viðmótið virð-
ingin ein. En
það hefur
ekkert gerst
| hingaö til og
■ ég ef að það
I muni gerast,"
W sagði Riley.
Eftir að
m leikmenn Mi-
m ami Heat
IjS fréttu að ein-
WW hverjar líkur
WPF væruáeurjor, þá
r fóru menn að ræða
þetta sín á milli.
Einhverjar
vangavelt-
Þrír góðir að snúa aftur
Það hefur verið sterkur orðrómur í gangi
í NBA-heiminum að þeir Clyde Drexler,
Michael Jordan og Dennis Rodman séu
jað huga að endurkomu inn I deildina en
þeir félagar eru allir á fímmtugsaldri.
inn að æfa með liðinu. Drexler sagð-
ist tilbúinn að skoða Nuggets því að
þeir væru með sterkt Uð á pappírn-
um. „Það er engin spurning. Þeir eru
meistaraefni," sagði Drexler. Denn-
is Rodman, sem gengur undir nafn-
inu Ormurinn, virðist ágætlega á sig
kominn og lagði sukk og svínari á
hilluna fyrir ári síðan.
Að sögn Darren Prince, umboðs-
manns Rodman, ætlaði hann að
ganga til liðs við Denver fýrir síðasta
tímabil en lenti í mótorhjólaslysi rétt
fyrir æfingabúðir liðsins. „Þetta var
erfiður tími," sagði Prince. „En hann
heyrir sögunni til og Dennis hefur
nú snúið til betra lífs. Ef hann skyldi
komast í NBA á nýjan leik, þá yrði
það saga tU næsta bæjar."
Vandeweghe sagðist skrítíð að
menn fussuðu yfir því að Rodman
væri að æfa með Nuggets. „Af hverju
ætti ég ekki að skoða hann? Ég vil
hafa öll spil á borðinu," sagði Vand-
eweghe. „Ég get í raun ekki sagt neitt
um hann. Hann á við támeiðsli að
stríða og því gat hann ekki beitt sér
affullum styrk."
Þjálfarinn sagði leikmenn á borð
við Rodman vera haldnir krónískri
spilalöngun. „Þeir ná henni aldrei úr
sér. Menn eins og Rodman vilja
endalaust vera í eldlínunni."
vilja enda-
laust vera í
„Þetta byrjarsem
ályktun einhvers og
svo hleðurþetta upp
á sig. EfMichael
myndi hringja þá yrði
viðmótið virðingin
ein. En það hefur ekk-
ert gerst hingað til og
ég efað það muni
gerast."
fjórum árum en Ormurinn var erfið-
ur við að eiga og var rekinn eftir 12
leiki með Mavericks.
Eins litríkur á leikvelli og þessi
frábæri leikmaður er, þá er Rodman
enn skrautlegri utan vallar og hefur
lengi átt við persónuleg vandamál
að stríða. Mikið rugl hefur einkennt
líf hans í gegnum árin og pilturinn
ekki komist að í NBA sökum þess.
Afrek hans á vellinum lifa þó áffam í
minningunni.