Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 30

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 30
fylkingu þessara ágætu frumherja í stjórnmálum Dana, þá voru samt eftir eigi allfáir, og þeir í fremstu röö, er tryggð sýndu æskuhugsjónum sinum ogstuddu íslendinga alla ævi, hvenær sem mál þeirra bar á góma, svo sem þekking þeirra og megn náöi, Stjórn þjóðvinafélagsins þykir nú ekki illa við eiga að minnast nokkurra þeirra ágætu manna í alman- akinu, einmitt samhliða því, að í riti félagsins um Jón Sigurðsson er lýst afskiptum þeirra af íslands- málum. Eru hér einungis fjórír teknir, þeir er mest kvað að, en margir voru fleiri, sem íslendingum er skylt að rauna, þótt rúm leyfi eigi að taka þá hér sérstaklega. Balthazar Christensen. Hann hét fullu nafni Balthazar Mattías og fæddist í Randarósi 25. okt. 1802; var faðir hans herforingi, síðast hershöfðingi hátt settur (generalmajor). Hann varð stúdent 1819, lauk síðan prófi í lögfræði og varð héraðsfulltrúi i Vébjörgum. Árið 1829 breytti B. Chr. um starf og gerðist aðstoðarmaður í stjórn nýlendu, sem Danir áttu þá suður á Guineuströnd- um, en ekki kom hann skapi við nýlendustjórann og varð að hverfa heim aftur til Danmerkur (1831), með þeim vitnisburði, að hann væri óróagjarn maður. Síðan vann hann að málflutningi og varð fullkominn málflutningsmaður í yfirrétti í Kaupmannahöfn 1839. B. Chr. hafði þegar á stúdentsárum sínum tekið sterkan þátt í stúdentalífi sinna daga, og samhliöa öllum þessum störfum sínum sinnti hann nú af lífi og sál allri frelsisviðleitui Dana heima fyrir, enda mjög snortinn af hinni almennu frelsisöldu, er fór um Norðurálfu. Einkum barðist hann þessi ár fyrir ritfrelsi, var framarlega í prentfrelsisfélagi Dana, og var einn þeirra, er stofnuðu dagblaöið »Fædrelandet« og ritstjóri þess og ábyrgðarmaður þangað til 1841, (26)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.