Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 87
örlundaður sem hann oft var og höfðinglegur, þá svo bar undir. En þaö kom uþp, aö Brynjólfur fekk sér vist að Stórólfshvoli hjá Sigurði presti, og þókti allt þetta ganga nokkuð andhælis, að hann tók þar vist, hvað- an sýslumaður þóktist helzt eiga von fjandskapar, enda hafði Brynjólfur sjálfur haft.imugust á presti og daginn áður skrifað honum ærnar slettur. En prestur lét eigi í ríkja, og skaut yflr hann skjóls- húsi og var allvel til hans. Sem nú Brynjólfur er kominn að Stórólfshvoli, er hann um skammt boð- aður aftur upp að Velli, til að skrifa fyrir sýslu- mann, og svo er oftar; sýnist nú eins og draga saman með þeim aftur. Pókti þetta lítt samboðið skilnaðinum, og vissi enginn upp né niður i þessu. Kap. 13. Nú ber svo til að tíma liðnum, að höf- uðsmaður ritar enn sýslumanni, að hann réttlætis vegna stefni málinu, eins og áður segir, fyrir lands- yfirrétt; og stefnir nú sýslumaður sjálfur Brynjólfl, og var svo að skilja sem hann væri álitinn aðili málsins, og Filpusi og Sigurði presti og Sæmundi bónda. En er færist að stefnudegi, býst Brynjólfur til ferðar og fer suður yfir fjall, til að standa sjálfur fyrir máli sinu og hitta höfuðsmann, því að honum gramdist mjög til hans, er hann þóktist kenna af honum harðinda, og þó eigi hafa sakir til. Sagði hann svo sjálfur, að er hann hitti höfuðsmann, var hann í fyrstu mjög afundinn og hnífilyrtur, en þó vinsamlegri, er írá leið, en það bar haun fram, sem honum þókti grunsamt, að þótt hann krefðist af höfuðsmanni sumra skjala til að leggja í rétt, fekk hann eigi nema sum, en eigi fekk hann klögun Fil- pusar, eigi heldur það fyrsta bréf frá höfuðsmanni, sem áður er nefnt og hann reit sýslumanni, svo að hvorig þessi skjöl náðu að koma í rétt að því sinni. En á þingdegi lagði Brynjólfur langt erindi i réttinn, en ákærandi, sýslumaður Ólafur Hannesson [þ. e. (83)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.