Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 77
að skipta. En er Sæmundur sá, í hver efni var komið, varð hann reiður með sjálfum sér, en fekkst pó fátt um; en pað sást á, að hann í skyndi greip hatt sinn og skauzt, sem örskot væri, út úr bænum og á bak hesti sínum. Varð þar fátt um kveðjur, og skilur svo með þeim. En það skildi þá prest og bónda, að sitt sýndist hvorum. Prestur vildi eiga málið við Filpus bónda í Garðsvika og hélt hann eiga kúna, og dró það þar til, að hún var eigi með marki Sæmundar, og hugði að Sæmundur af stór- mennsku og yflrlæti hefði gengið í málið og ætlað það sér til fjár og frama, En Sæmundur sagði, að kýrin hafði honum verið ánöfnuð, þótt eigi væri mörkuð, og víst er það, að hann tók til sín þá særðu kú, en fekk Filpusi bónda aðra kú, góða og galla- lausa. Kunnum vér ekki að segja, hvor í þessu hefir haft réttara að herma, enda þykir oss á litlu ríða. Kap. 6. Nú víkur sögunni að Velli, þar er sýslu- maður bjó, Bonnason. Hann hélt þénara, Brynjólf Svenzon, reyndar Benediktsson, prests í Hraungerði, Sveinssonar prests, Halldórssonar bónda vestan úr Steingrímsflrði. Brynjólfur hafði árinu áður farið utan og numið lög við háskólann i Kaupmannahöfn; þó gekk hann eigi i latínska lectíu, eins og þeir, sem bezt nema, heldur varð hann, sem þá hét, danskur laga- maður, en það var í skopi kallað kúskalærdómur; var þó vel við unanda, þar sem til hlitar var lært. Pó var um þá í lög fært, sem þenna lærdóm kunnu, að eigi máttu í Danaveldi hafa á hendi dómaraem- bætti, nema í íslandi ogGrænlandi; þókti innlendum sumum landi þessu vera gerð minnkun í þessu, sem fleira, eins og hér væri minna um vert dómarann en annarstaðar. Brynjólfur, sýslumannsþénari, var út- lærður í þessu og kominn aftur til landsins, þegar hér var komið, og hafði sýslumaður fengið hann fyrir meðþjón í embættinu og þegið af höfuðsmanni bréf upp á þenna hans myndugleika; kallaði almúgi (73)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.