Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 41
lögur komu þar fram til umbóta, er síöar varö á komið, en ekki þókti hann væginn í dómum, enda varö hann fyrir árásum miktum, og sjálfur konungur sá þaö vænlegast að reka hann í eins konar útlegð, »rannsóknaferö« um Norðurálfu var það látið heita. Fimm ár tók Tsch. þessi útlegð, og hlaut hann þó bæði áminning og hótun um brottrekstur úr embætti fyrir skrif sín á þeim tíma í blaðið »Köbenhavns- posten«, er enn voru allhvassyrt. Árið 1838 fekk hann að koma heim, en var þó bráðlega aftur um tveggja ára tíma utan lands og lét af embætti 1841 með eftirlaunum. Hafði hann siðan um hrið ofan af fyrir sér með mannvirkjagerð og verzlunarfyrir- tækjum; jafnframt sinnti hann af kappi þjóðmálum og ritaði mikið i blaðið »Fædrelandet«, og þessi starfsemi tók brált hug hans allan. En skoðanir hans og vinsældir má af því marka, að hann varð for- maður bændavinaflokksins 1846, er hann var stofn- aður, og varð þá Balthazar Christensen varaforraað- ur. Hann varð, ásamt Monrad, ráðgjafl í fyrsta þing- bundnu ráðuneyti Dana, marsráðuneytinu, hermála- ráðgjafi þar, hinn fyrsti með Dönum. Hann fylgdi mjög róttækum skoðunura, er þá þóktu, almennum kosningarrétti, og var andvígur því, að konungkjörnir þingmenn skyldi eiga sæti á þingi. í þjóöþingi Dana átli hann nálega óslitið sæti 1849—66 (nema tvo mán- uði 1853). En 1866 vildi hann ekki gefa kost á sér framar til þingmennsku. Á þingi gætti Tsch. svo m'jög, að talið er, að enginn hafl þar haft meiri og víðtækari áhrif en hann, nema ef vera skyldi Mon- rad, enda átti hann sæti í mörgum hinna helzlu þingnefnda (t. d. alla þingtíð sína í fjárlaganefnd og var formaður hennar frá 1859). Hann var og manna iðjusamastur, og svo er sagt, að hann hefðist við í þingsölunum nálega frá morgni til kvölds, hvern dag cr þÍDg stóð yflr. Hann bar og skyn á marga hluti og var manna úrræðabezlur, var fjörugur rsaðumað- (37)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.