Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 92
sem á oss hvílir, eins og á öllum, sem eiga að leggja grundvöll að framtíðinni, er óumræðilega mikill, svo mikill, að mér hrýs hugur við. Vandinn hvílir ekki einungis á þeim, sem ætlað er að hafa forgöngu i þessum málum — húsgerðarfræðingunum — hann hvílir líka á handverksmönnunum og hann hvílir á húsaeigöndunum, því að allir þessir þrír aðiljar verða til þess að móta húsin og gera þau vel eða illa úr garði. Alit fram að þessum tíma hafa bændurnir sjálflr með aðstoð smiðanna mótað sína bæi. Nú er breyt- ing að verða á þessu. Við höfum eignazt allmarga húsateiknara, og vandinn færist smátt og smátt yfir á þá, enda sjálfsagt að leita aðstoðar þeirra. í þessu sambandi leyfl eg mér að minna á það, að enn sem komið er bera húseigendur og húsasmiðir mjög lítið skynbragð á það, hversu nauðsynlegt það er að fylgja uþþrætti nákvæmlega við smíði á hverju húsi. Að vísu kemur það fyrir, að uþpdráttur er vanhugsaður, þótt hjá lærðum sé, og verður þá ekki hjá breytingu komizt í smávægilegum atriðum. Löng- unin til þess hjá smiðunum okkar að breyta frá uppdrætti er svo rik, að ástæða er til þess að vara við því. Smiðirnir verða að láta sér skiljast það, að þeirra hlutverk er það að smiða nákvæmlega eftir þeim fyrirmyndum, sem þeim eru í hendur fengnar, teikningunni. Petta lærist smátt og smátt, eftir því sem handverkinu og byggingafræðingunum fer fram. t Reykjavík lagast þetta stöðugt, og má sjálfsagt þakka það mest ströngu og stöðugu eftirliti bygg- ingarfulltrúans. í sveitnm er allt öðru máli að gegna. Par er færra af góðum handverksmönnum, og þar er og verður eftirlitið miklu örðugra. Breytingarnar eru oftast sprottnar af ásettu ráði smiðsins og í ó- þökk húseiganda. Peir líta svo á, að húsið verði að bera þeirra minjar, ekki að eins hvað smíði snertir, heldur líka í stýl og fyrirkomulagi. Meðan (88)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.