Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 108

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 108
þessum þremur vinum, keypti hestinn, en leysti Márann úr varöhaldi, og sendi þá svo alla heim til sin, til Gogmagog-hallar, óvitandi þess, hvaða ger- semar þetta voru, sem ekki mátti aðskilja. Á hrossabúi jarlsins var um þessar mundir ágætur graðhestur, sem hét Hobgoblin. Komu svo góð hross út af honum, að fáar hryssur þóktu honum fullkosta, og því keypti jarlinn mjög nafnkennda hryssu, er Raxana hét, fyrir 600 gineur (12000 gullkrónur), sem áður var óheyrt verð, til þess að fá afburðahross undan henni og Hobgoblin. Raxana vildi ekki þiðast Hobgoblin, en svaraði ætíð, ef hún heyrði Sehan hneggja. Einn dag, er Raxana og Hobgoblin voru ein i réttinni, fyrir framan hesthúsin og samdi ekki, sá Márinn sér færi, er enginn maður annar var við, og opnaði fyrir Sehan. Réðst hann þegar að Hobgoblin og sló hann um koll, og sneri sér svo að Raxönu, en hann var sá, er hún vildi þiðast. Gleði Márans yflr þessum sigri Sehans varð heldur skammvinn, þvi að í reiði sinni yflr atburðinum sendi jarlinn Márann með Sehan og köttinn á litla afskekkta jörð, sem hann átti, og þar urðu þeir að vera í 4 löng og döpur ár. Rarnið, sem Raxana fæddi Sehan, var frægi veð- reiðahesturinn Sath. Pegar í æsku var hann mjög frábær að vexti og skapferli, og er hann kom fyrsta sinn, þá þriggja vetra, á veðreiðabrautina við Derby, var hann fljótastur allra og sigraði þar með öll börn Hobgoblins. Pessi sigur Saths varð til þess, að Sehan, faðir hans, var náðaður ásamt Máranum og kettinum, og fluttust þeir með mikilli virðingu heim á höfuð- bólið aftur. Árið 1738 fekk Agba loks allar sinar óskir og vonir uppfylltar, og um leið rættist sá spádómur hans, að afkomendur Sehans skyldu sigra allar aðrar hrossa- ættir á veðreiðabrautunum. Petta sumar átti jarlinn af Godolphin 3 syni Sehans á veðreiðabrautinni i (104)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.