Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 86
mótmæli, æðra sem lægra, hélt jafnan upptekinni meiningu og reiddist þá oft illa, ef nokkur vildi anda móti vilja hans. Kom þar stundum, sem von- legt var, að þeir ræddu um ýmsa hluti og að Brynj- ólfur vildi koma fram sinni meiningu; það þoldi honum eigi sýslumaður. Pað bar og undir eigi all- sjaldan, að Brynjólfur var við öl, og var hann þá eigi jafnaðarmaður, heldur ósvífinn í orðum og kapp- gjarn, en það þoidi hinn lítt; og svo má vera, að fleira hafi i milli borið. En það heyrðist á, að sýslu- manni þókti nóg um og fannst eigi til, en ekki kunnum vér að segja, tneð hverjum verðleikum það var; og var þetta nokkuru áður en hér var komið. En sem komið var í þetta horf og sýslumaður er búinn að fá seinna ritið frá höfuðsmanni, kemur það upp, að Bonnason skipar Brynjólfi af heimili sínu, um nýárið, og lætur sem þeir eigi megi saman búa, að eigi skyldi verða sagt, að þeir styngju höfð- um saman, og ætluðu margir hann gera það til vilja höfuðsmanni og svo sem til að hreinsa sjálfan sig, og sjálfur lét hann sem hann væri til neyddur þessa verks, vegna höfuðsmanns. Skildi það enginn maður, hvernig á þessu stóð, en allir þóktust vita, að eigi gat höf- uðsmaður meinað sýslumanni að halda mann á heimili sínu, ef sjálfur vildi halda. En ólíklegt þókti, að sýslumaður gerði hann útlægan af heimilinu til að sýna, að hann væri í allri sökinni og að af hans völdum væri svo illa komið kýrmálið, þar allir vissu, að sýslumaður átti þar hlut að jafnframt og gat sjálfur ráðið, hefði hann viljað betur ráða og hamla vandræðum. Sýslumaður varð lítt þokkaður af þessu verki. Brynjólfur hlaut nú að fara á brott og vissi eigi, hvert fara skyldi, þar ekki kæfðu hann heldur vinsældirnar. Sýslumaður var heldur fár til hans í orði og viðmóti og allri liðveizlu, léði honum ekki hest á næstu bæi, og þókti það lítilmannlegt, svo (82)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.