Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 91
Bókmenntirnar eru jafngamlar þjóöinni. Þær eiga sína gullöld og niðurlægingartímabil. Sama mun hafa átt sér staö um húsgerðarlistina. Vér skiljum, að undirstöðu í listum bókmenntanna verðum vér að sækja til gullaldarinnar og að oss ber að varast, að vissu takmarki, áhrif erlends slýls og framsetningar. Sama er að segja um húsgerðarlistina. Hún þarf að eiga rætur í þjóðlegum grundvelli, vaxa og dafna fyrir atorku og skapandi afl íslenzkra listamanna, manna, sem grafa í gullkistur sinnar þjóðar eftir fyrirmynd- um, sem samstillast landi og þjóð. Eigi hver þjóð að apa eftir hinni, þá verður, um það er Iýkur, fá- skrúðug heimsmenning, og sérkenni þjóðanna hverfa. Eg skal ekki um það dæma, liversu mikill skaði þjóðinni er að því, að hafa ekki getað geymt sinn forna húsastýl. Hitt get eg dæmt um, að nú, þegar vér hefjumst handa að reisa hús í sveitum landsins úr varanlegum efnum, að þá hvílir enn meiri ábyrgð á oss en áður. Vér erum ekki að eins að hýsa fyrir sjálfa oss, heldur einnig fyrir komandi kynslóðir. Og séihvert hús, sem gert er, eykur þjóðarauðinn, hvort heldur féð er lagt til af einstaklingum ellegar af ríkjum. Pess vegna hefir húsalagið ekki að eins gildi frá fegurðar- og menningarlegu sjónarmiði, heldur hefir það líka fjárhagsgildi fyrir þjóðarheild- ina. Vér skulum hafa það hugfast, að með stein- steyptu húsi, hvort heldur er íbúðarhús, fjós eða heyhlaða, erum vér að reisa þessari kynslóð óaf- máanlegan minnisvarða. Dómur komandi kynslóða Verður harður um oss, sem nú lifum, þegar þeir fara að brjóla niður okkar verk, eða dæma um menningarástand vort, sem lýsir sér þá vel í fornum húsakynnum. Pau túlka hugsunarhátt vorn og lýsa smekk vorum. En takist oss vel, þá hafa bygging- arnar ómetanlegt gildi fyrir komandi kynslóðir. Landið okkar hefir þá eignazt þjóðarauð í hýbýlum og hýbýlaprýði, auð, sem nú er ekki til. Vandinn, (87)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.