Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 101

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 101
Baðstofufyrirkomulagið er nú að hverfa, og er að mörgu leyti eftirsjón að því. Baðslofan var allt í senn: þar var soflð, matszt, unnið og hvílzt. Hentugra, ódýr- ara og félagslegra fyrirkomulag er ekki unnt að hugsa sér. Heimilið má til að halda þeim brag, að vera heimili. En það getur það ekki, ef öll herbergi eru smá og sundurskilin hvert frá öðru. Heimilið verður að hafa eitt vel rúmgott herbergi. Hvort vér köllum það dagstofu, baðstofu eða jafnvel eldhús, skiptir ekki máli. Pó tel eg rétl að halda baðstofu- natninu áfrara. Góð baðstofa hefir meiri þýðingu fyrir heimilislíflð en nokkurt annað herbergi; þó gæti gott eldhús, einkum þar sem rafmagn er fengið til suðu, komið i hennar stað. Baðstofan á að vera miðstöð heimilisins. Eftir strit dagsins á heimilis- fólkið að koma saman þar, njóta hvíldar og skemmt- unar í lestri, samræðum, söng eða leikum. f*ar eiga börnin að fá að hlaupa um gólflð, og þangað á að bjóða gestum inn, nema þar sem gestanauð hvílir á; þar þarf sérslaka stofu fyrir gesti. Eg hefi víða komið sem gestur, oft verið boðið inn í kaldar og óvist- legar »stofur«, en sjaldan inn í hlýlegar baðstofur, notaðar á framangreindan hátt, með fáum eða eng- um rúmstæðum. Fyrir minum sjónum er munurinn geysimikill, svo mikill, að eg finn litla gestrisni í þvi að verða að hýrast einn i kaldri stofu, bíðandi eftir góðgerðum i herbergi, sem jafnan gefur ranga mynd af heimilinu. Við það að fá að koma inn í baðstofuna, sjá heimilið og kynnast fólkinu, nýtur maður fyrst gestrisninnar, enda á baðstofan að vera vistlegasta herbergið í húsinu, rúmbezt og njóta bezt sólar. Svefnherbergi hjóna ætti að vera við hliðina á baðstofu og dyr á milli. Aðrar dyr eru ekki nauð- synlegar að þvi, neraa ef svo stendur á, að eldhúsið sé við hina hlið þess; þá er lientugt að hafa dyr þar á milli; húsfreyjan á svo mörg spor á milli þessara herbergja. Hjónaherbergið þarf nauðsynlega (97) 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.