Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 84

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 84
segir Filpus, aö hann biður höfuðsmann ásjár, ef hann hyggur sig aflagaborinn, og að hann treystir réttsýni hans og gæzku til að rétta nokkuð sinn hluta, eftir slíka hremming, er hann hefir nú fengið, að hann hyggur ómaklega. Er nú ákæra þessi send suður á nes. Iíap. 11. Víkur nú þangaö sögunni, að höfuðsmað- ur fær þessa klögunarskrá, og með því að hans er lítt getið hér á undan, þá verður með fám orðum á að minnast. Var kenningarnafn hans Krieger. Hann hafði verið hér i landi tvö ár, er þessi saga gerðist. Hann bjó þar, er áður til forna var kallað i Klækja- geröi (tugthús), en nú hét Kongsgerði, og höfðu nokkurir höfuðsmenn búið hér fyrir hann, síðan er hætt var að setja þangað sakamenn í varðhald og erflði. Krieger hafði nokkuð um suma hluti annað snið en hinir fyrri; lagði hann meir lag sitt við landsmenn og sinnti þeim betur; var við hvern mann lítillátur og Ijúfur, þó að fátækur væri eða almúgamaður; bar hann og landsfólkinu gott orð. Hann var og gestrisinn mjög, langt um fram það, sem verið hafði siður enna fyrri, eða almennt danskra manna; hélt hann oft heimboð og tók vel kunningjum sínum. Var hann því vinsælli en margir fyrir hann, af hverjum sumir höfðu sýnt landsfólki meira metnað en lítillæti og oft látið á sjá, að þeir virtu lítils landið og landsfólkið og siði þess, og borið illt af því út í Danmörk. En sem Krieger fær að lesa klögun Filpusar, er svo sagt, að honum gramdist öll sú meðferð og að honum þókti lítt að lögum og vill rétta hlut Filpusar. Sendir hann svo klögun þessa austur að Velli og segir, að þeir Bonna- son og fóveti skuli hreinsa sig, og var það almennt mál, að hann fór þar um mörgum og strfðum orð- um, en er þó eigi svo kunnugt, hvað var, því að aldrei fekk fóveti það bréf að sjá eða nokkur annar, og hafa hvorki Bonnason né höfuðsmaður viljað sýna (80);
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.