Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 106
um kvöldið var hann á gangi um borgina, og kom J>á þar að, er mannþyrping hafði safnazt saman um vagnhest, er lá fallinn á götunni, fyrir þungu viðar- hlassi, og gat ekki staðið upp vegna hálku á götunni og þreytu. Hesturinn var mjög magur og aðþrengd- ur, en eigi að siður lamdi ökumaðurinn hann, til að knýja hann til ítrustu tilraunar að standa upp. Englendingurinn taldi, að þarna væri komið tæki- færið til að vinna kærleiksverkið, og bauð öku- manninum 15 louisdora (gulipeninga) fyrir hestinn, vagninn og. hlassið. Ökumaðurinn gekk að tilboðinu, og var hesturinn þegar leystur frá vagninum og á- þjáninni. Að kaupunum afstöðnum sagði ökumaður- inn kvekaranum, að hesturinn væri einstakur að klækjum og að hann hefði ekki getað haldið honum í skefjum, nema með þvi að láta hann standa fyrir vagninum nótt og dag, en til væri maður, sem gæti stjórnað honum. Pað væri Mári, og hefði það tvennt sér til ágætis að vera heyrnarlaus og eiga kött, sem hann skildi aldrei við sig. Pessi maður héidi sig allt af svo nærri hestinum, að hann vissi, hvað honum liði. Hestinn kvaðst hann hafa keypt fyrir litið verð af ökumanni konungs, en hann heföi þegiö hestinn að gjöf úr hesthúsi konungs. Pegar Englendingurinn hafði fengið að vita þessi skil á hestinum, vildi hann endilega fá að vita meira. Hann gat svo grafið það npp, að hesturinn hét Sehan og var einn af 8 graðhestum, sem höfðinginn af Tunis1) hafði sent Lúðviki XV. árið 1731’), í tilefni af því, að verzlunarsamningur milii ríkjanna var undirskrifaður. Heyrnarlausi Márinn með köttinn hafði fylgt hestunum, þvi að hann hafði áður svarið þess dýran eið að fylgja Sehan, hvert sem hann færi, 1) Ættb. veðreiðali. segir: keisarinn af Marokkó. 2) Ætlb. veð- reiðah. segir: árið 1726 eða *27. (102)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.