Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 79
Kap. 7. Þegar liðnir eru nokkurir timar, bar svo til einn dag, að einhver að Stórólfshvoli verður var við mannareið, og þókti eigi tíðindum gegna, og hugðu menn eigi fremur að. Koma þar svo tveir menn heim að; binda þeir hesta sína og spyrja, hvort heima sé Sigurður prestur og Filpus húskarl; er þeim sagt, að svo er. Fór þá einhver inn í bæinn og segir, að tveir menn séu komnir og vilji hafa þeirra fund. En það voru reyndar stefnuvottarnir; og sem hinir koma út úr bænum, láta aðkomumenn dynja yfir þeim stefnu i heyranda hljóði fyrir dyrum; er þeim þá báðum, presti og húskarli, stefnt að mæta að Velli fyrir pótitírétti, til þess að þar verði ieitað um sættir, eða ella til þess að líða dóm, út af því máli, er Filpus rataði í, þá vann hann það vondskuverk að særa Rauðhyrnu á hryggnum. Ekki er þess getið, að Sigurði presti yrði bilt við lestur þenna; glotti haun að eins við og gekk inn í bæ, en mælti ekki, það menn heyröu. En húskarli brá nokkuð, og fannst það á, að hann mælti lítið um daginn, það eftir var; þóktist hann nú í vanda staddur, er hann skyldi standa fyrir máli sínu og koma fyrir sýslumann sjálfan. Gekk hann þá á fund við húsbónda sinn og beiddi hann nú duga sér, þar hann mætti eigi fyrir sjá um þinghald þetta, en sér segði svo hugur, að nokkurt fylgismál myndi verða, þar sýslumaður væri nú vin Sæmundar og hefði fylgt honum í því, sem komið var, og virtist sér allt með þeirri skipan og viðurbúningi, að lítilla happa myndi sér auðið verða af þinghaldi þessu að Velli, enda væri hann eigi maður til að hrinda af sér ólögum, og mætti svo vefja lög fyrir honum, að hann fengi hvergi við séð; myndi hann því hljóta mikla sneypu af þessu, nema prestur sæi þvi betur ráð fyrir. En prestur svarar: »Pað vil eg, Filpus, að þú sættist á málin og sporn- ist ekki á móti; mun eg styrkja þig, þó að þú verðir fyrir útlátum nokkurum, að eigi bresti þig fé til að (75)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.