Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 42
ur, en það bar þó af um hann, að menn fundu, að þar var einlægur vilji og göfugmennska að baki. Að starfsemi gætir hans mest að umbótum í þágu alinúgans, einkum bændastéttarinnar, sparsemi í ríkis- gjöldum, baráttu fyrir fækkun embættismanna og takmörkun á valdi þeirra. Yflrleitt vildi hann skerða mátt ríkisvaldsins sem mest, en auka að sama skapi vald rikisþingsins, einkum neðri máistofu (þjóð- þingsins) og sjálfstjórn bæja og hreppa. En út á við var hann eindreginn alríkismaður, einn helzti maður þeirrar stefnu. Eftir að lokið var Slésvíkurstyrjöld- inui síðari, vildi Tsch., að ríkisiögin 5. júní 1849 fengju aftur óskert gildi, en þeim hafði verið skotið til hliöar að nokkuru, meðan alrikisskipanin stóð og ríkisráð það, er þeirri skipan var tengt; en er hann varð í minna hluta um þetta mál, sagðist hann úr ríkisráði þessu (undir árslok 1864), og hafði hann þó i því setið frá stofnun þess. Siðasta barátta Tsch. var og bundin við ríkislögin; reyndi hann eftir mætti að vinna i móti breytingum á þeim, en er það tókst ekki, vildi hann ekki lengur sitja á þingi, og gætir ekki upp frá því (1866), nema hvað hann við og við ritaði í blað eitt, sem áður einkum hafði birt greinir eftir hann. Hann andaðist 29. júni 1874. Hafði hann lagt svo fyrir, að hann yrði graflnn i kyrrþey, og bannað, að nokkurt minnismerki væri lagt á legstað sinn. Sýndi hann þar hið sama tildurleysi sem ein- kennt hafði hann alla ævi. Að nægjusemi og ósín- girni var honum viðbrugðið jafnan. Gott dæmi þessa var það, að hann hafnaði að vera endurskoöandi rikisreikninga, sem þjóðþingið hafði kjörið hann til 1868, og enn fremur minningargjöf, sem honum var ætluð 1870, og var hann þó fátækur alia ævi. íslandi var Tsch. góðviljaður, þótt ekki gæti hans í því jafnmjög sem hinna tveggja, er áður voru nefndir. Hann var með Jóni Sigurðssyni i fjárhags- nsfndinni 1861—2, og voru tillögur hans þar i raun- (38)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.