Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 88

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 88
Finsen], beiddi um frest, svo að málið varð eigi að því sinni upp tekið til dóms. En það var reyndar með fram undir ferð Brynjólfs suður á nes, að fala sér far ulan; hafði hann, er hann var rekinn frá Velli, sett sér það í huga, að hann skyldi sigla á kongsfund, til að freista, ef hann mætti ná réttingu á málum sínum, þvi að honum þókti höfuðsmaður hafa lagzt á sig ómaklega og þungtega. Lá póstskip um þenna ttma í Hafnarfirði. Varð honum greitt fyrir við stýrimann, og hét hann honutn því, móti því að hann lúki honum 20 spezíur. Við þetta fór Brynjólfur aftur austur og settist enn að á Stórólfs- hvoli um tíma. Brynjólfur var maður fátækur og átti engan fararkost, að hann mætti komast utan af eiginrammleik; hann hafði þvi tekið það til bragðs, að hann reit hreppstjórum um alla sýsluna, og sem hann hafði þakkað þeim trúa þjónustu og hlýðni við sig liðinn tíma, biður hann þá safna nokkurri ölmusu sér til handa hjá þeim, sem af gæzku sinni vilji góðfúslega láta og líta á nauðsyn sina og fá- tækdóm, því að honura þyki engin skömm að fá- tæktinni eða því að játa hana. Margur hrærðist miskunnar og lagði nokkuð tii, og fekk hann, svo að vér vitum fyrir víst, 60 spezíur, og mun þó meira hafa verið. Fór hann síðan að ákveðnum tíma suður i Hafnarfjörð til utanferðar. Kap. 14. Nú sem Brynjólfur er suður kominn, fær hann að heyra, að lokið er málinu fyrir landsytir- rétti, að hann var óátalinn um öll þessi mál, að Bonnason skyldi standa kostnað málsins fyrir þeim rétti, en allt, sem áður hafði gert verið í málinu við pólitíréttinn á Velli, vera sem ónýtt og marklaust. Póktu fóveta góð tíðindi. Fær hann nú öll skjöl til að hafa með sér á kongsfund, og voru það víst 20 arkir, og var málið eigi allstutt, sem af því má ráða, þó að hér sé stutt yfir farið; var svo mælt, að fó- veti kvaðst nú hafa það í höndum, að hann kynni (84)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.