Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 34
D. G. Monrad. Hann hét fullu nafni Ditiev Gothard Monrad og fæddist í Kaupraannahöfn 24. nóv. 1811. Faðir hans var norskur að ælterni; var liann um þær mundir fulltrúi í rentukammeri Dana. Pegar Noregur greind- ist frá Danmörku, vildi hann hverfa aftur til ætt- jarðar sinnar og fekk par fógetadæmi norður í Há- logalandi, en raissii brátt heilsuna, og settist þá kona hans og börn að á jörð einni við Niðarós, og nutu þau að ættmenna hans. Brátt sundruðust þó börnin, og fór Monrad ungi til Danmerkur og var með kaup- manni einum, frænda sínura, í 6 ár, en euginD var honum þar gaumur geflnn, enda dulur mjög í æsku. Þá var það, að prestur einn (skáldið N. Sötoft) veitti athygli gáfum drengsins, efndi til samskota handa honum og kom honum i latínuskóla, og stúdents- prófl iauk hann 1830 með ágætiseinkunn, og öll hans glæsilegu próf eftir það opnuðu honum allar þær hjálparlindir, sem efnilegustu stúdentum er kostur að fá, enda þókti hann af öllum bera til náms. í stúdentabústöðunnm (Garði og Borchs-stúdenta- heimili) kyuntist hann mörgum jafnaldra sinna, er síðar urðu stórfrægir menn, en mest fór hann þó sinna ferða, og þókti sem löngum mætti kenna þess, að hann hafði lítillar ástúðar notið í æsku. Hann var jafnan dulur og gætti tilfinninga sinna, og þegar haun gaf sig við öðrum, þóktust menn flnna, að það væri mest af því, að hugsanir þyrftu framrás, eða af þvi, að hann vildi heyra skoðanir annarra. Órói og ólga var þó mikil í huga hans og geðbrigði snögg. Nám sitt rækti hann kappsamlega og sinnti mjög margvíslegum efnum, guðfræði, heimspeki og fögr- um menntum, einkum skáldskap ýmissa þjóða. Vilja fróðir menn telja, að skáld hafl í honum búið, og því eigna menn það, hversu mælska hans síðar var sterk og áhrifamikii. Árið 1836 lauk hann með snilld (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.