Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 74

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 74
hann fái pað sannað, og muni honum sá kostur fríð- astur að sættast á málin, er hann gefi honum af góð- mennsku sinni kost á pvi; en gangi hann eigi strax að peim kostum, muni hann láta lengra reka og stefna honum til dóms og laga, og neyta allra gagna gegn honum; hafi hann pá engum nema sjálfum sér um að kenna, pótt verr fari, er hann nú bjóði hon- um góðmótlega sætt og fyrirgefning; segir, að hann vill gera honum pann kost að láta mál petta niður falla, ef hann lúki sér 15 spezíur; og kallar hann petta minningarbót, en engan dóm; hafi Bonnason sagt, að petta væri skýlaus lög. En geri hann eigi greiðan urskurð um petta og gangi nú pegar i stað að kostum pessum, pá leggi hann málið til réttra laga. Húskarl verður skelkaður af orðum hans og hyggst i vanda kominn, er hann hafi ratað í lögbrot svo mikið, og hyggur, að nú, sem komið sé, muni sá kostur beztur að ganga að pessum boðum og hafna eigi sættum við slíkt ofurefli sem sé að eiga; svarar svo bónda, að hann muni penna kost upp taka, í pann vanda sem hann sé kominn. Heimta peir svo penna og blek til að semja sín á railli löglega sættarskrá með pessum kostum. Kap. 4. í penna tíma var Sigurður prestur ekki heima. Það var réttardagur FJjótshlíðarmanna, og hafði hann riðið pangað til að sjá um verk með húskörlum sínum við fjárheimtirnar; var hann enn ekki heim kominn, er peir Sæmundur og Filpus ræddust við um kýrskurðinn. En sem peir vildu fá blek og penna, varð par seint til úrræða. Prestur átti tvo syni heimi, sem par voru að læringu, og var farið til peirra; hugði Sæmundur víst, að par myndi blek að fá. Synir prests hétu Vigfús, hinn eldri, en sá yngri Gísli. Pókti peim bræðrum ískyggilegt sam- tal peirra Sæmundar, er Sæmundur var kappsmaður og orðsnjallur og klókur; myndi húskarl eigi fá séð við honum; myndi pví bezt, að eigi yrði fastbundið (70)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.