Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 62
Júní 23. Christjan Olaussen Smidt pípulagningamaður í Rvík, fæddur »/» 1871. — Valt um bíll með 12 manns skammt fyrir ofan Lækjarbotna í Mosfells- sveit, og dóu af 2 menn, en ílestir meiddust. — 26. Helga Vigfúsdóttir ekkja á Vatnsnesi við Kefla- vik, fædd I3/» 1846. — 27. Andrés Hjörieifur Grimólfsson bóndi á Hnjúki i Dalasýslu. — 28. Eyjótfur Björnsson í Krosshúsum í Grindavík. — Beið fyrsti vélstjóri á iínuveiðara Ólafi Bjarna- syni frá Akranesi bana af pvi, að pétting í gufu- katlinum bilaði. Vélstjórinn hét Ingibergur Jó- hannsson. — 29. Halidór Eggertsson Briem i Rvík, fyrrum bóka- vörður, fæddur 5/o 1852. — Páli Jónsson bóndi á Svínafelli í Öræfum, 74 ára. — 30. Gísli Jónsson á Gimli, Man,, fæddur 1842. í þ. m. dóu Sigríður Jónsdóttir húsfreyja á Finnastöðum í Sölvadal, á sjötugsaldri, og Hall- grímur Kráksson á Akureyri, fyrrum póstur, 82 ára. Júií 4. Sigríður Einarsdóttir Jacobsen ekkja í Rvík, fædd Zoéga. — 5 Erlendur Eyjólfsson skipasmiður í Rvík, 75 ára. — 6. Gísli Eyjólísson í Rvík, fyrrum bóndi á Vötnum i Ölfusi, fæddur 31/1<> 1856. — 8. Guðmundur Jónsson fyrrum bóndi á Reykjum í Miðfirði. Dó á Hvamrastanga. — 9. Rósmundur Guðmundsson bóndi á Aurriðaá í Húnavatnssýslu. — 10. Guðmundur Karl Guðmundsson á Stokkseyri. Dó í Rvík. — Féll drengur út af bryggju i Ólafs- firði. Ósyndur maður reyndi að bjáipa honum, en báðir drukknuðu. — 12. Konráð Ragnar Konráðsson læknir í Rvík, fæddur 17/io 1884. Dó í Bremen í Pýzkalandi. — 13. Jóhanna Petrína Ólaísdóttir ungfrú á Fells- enda i Döium, fædd *‘/8 1890. Dó á Vífilsstaðahæli. (58)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.