Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 104

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 104
fyrirkomið. Þar matazt fjölskyidan og jafnvel gestum er boðið þar inn. t Skotlandi er sagt, að sjálfum lávörðunum sé boðið í eldhúsið, er þeir koma til þess að vitja eigna sinna og afgjalda. Grunur minn er það að eldhús til sveita taki á næstu árum miklura stakkaskiptum. Enda er breyt- ingin á síðustu 20—30 árum þegar orðin geysimikil, — frá hlóðareldhúsi án borða og bekkja, yfir í snyrti- legt herbergi með góðri eldavél, vatnsleiðslu og skólp- leiðslu og dálitlum skápum. Pó vantar mikið á, að þau sýni festu, smekk og hagleik, að sárfáum undan- tekningum. Erlendis má svo að orði kveða, að fyrir- komulag eldhúsa sé að verða sérstök fræðigrein. Svo mikið er um það hugsað. Að endingu vil eg minna á þetta: Hafið það hugfast að iþyngja ekki jörðunum og búunum um of með húsaskrokkum, sem litið er með að gera, en reynið með aðstoð fróðari manna í þeirri grein að gera húsin traust og vistleg og hentug til að búa í á sem þjóðlegastan hátt. Takið upp lok- rekkjurnar aftur. í baðstofunni má koma fyrir einni til tveimur og i gestastofu, þar sem hún telst nauð- synleg, einni. Pað má koma þeim fyrir á þann hátt að herbergjaprýði sé að þeim, bæði í smærri og stærri herbergjum, og þegar svo stendur á, er hent- ugt að hafa skáp við gafl lokrekkjunnar, svo að taki yfir vegginn i herberginu. Með laglega útbúnum lok- rekkjum verða herbergin stýlfastari, ef vel er á haldið og reynt að útbúa þær á þjóðlegan hátt. Konurnar geta lagt til þess drjúgan skerf, hvað tjöld og yfir- breiðslur snertir, og hagleiksmennirnir smiðað brík- ur og boga, hver eftir sínum smekk. Höfuðkostur á lokrekkjunum er sá, að herbergið getur verið tvennt í senn, stofa og svefnherbergi. Sparar það húsrúm og um ieið ræsting. Pað væri fróðlegt að vita, hve mörg herbergi eru nú til á landinu með lokrekkju. Eg þekki ekki nema (100)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.