Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1931, Blaðsíða 37
gerði jafnan síðan; þykja þær ein hin snilldarlegast* vörn fyrir almennum kosningarrétti, sem nokkurn tíma hefir rituð verið. í upphafi næsta árs varð Monrad byskup á Lá- landi og Falstri, og var þó ekki vel tekið, en brátt breyttust hugir, og var hann þegar næsta ár kjörinn úr kjördæmi þaðan þingmaður í þjóðþingið, og var þingmaður þess kjördæmis nálega óslitið til 1865, er hann lagði niður þingmennsku. Gerðist hann brátt einn af atkvæðamestu þingmönnunum og fullkominn þjóðræðismaður, án þess þó beinlínis að fylgja til hiítar nokkurum flokki, enda var hann of sjálfstæð- ur til þess. Hægrimenn töldu hann i hópi byltinga- manna, og þjóðflokkurinn gaf honum það að sök, að hann var meira á bandi alríkismanna en þeirra og að hann fylgdi almennum kosningarrétti. Bænda- vinaflokkinum hneigðist hann að, en vildi þó ekki festa sig þar, og oft ienti í harka þar. Hann hjó og lagði til beggja handa og hiaut því megna óvini, en virðingu sinni hélt hann jafnan og var orðlagður að skarpskyggni og dómgreind, og þó svo, að menn óttuðust hann fremur en unnu honum. Hann varð aldrei foringi þingsins i eiginlegum skilningi, enda vildi hann ekki né var lagaður til þess að safna flokki um sig. En þegar sérstaklega reið á miklu, þá hnöppuðust menn um hann, eins og hann væri af náttúrunni til þess kjörinn að vera oddviti. Pessa gætti einkum, meðan alríkisslefnan var að vinna á (1852—4). Pegar A. S. Örsted hafði fengið forustu ráðuneytisins, veittist Monrad að honum með svo miklum ofsa, að þegar ráðuneyti hans varð að fara frá, þókti ekki hlýða að Monrad fengi sæti í því, er þá tók við, en þó varð hann þá forstöðumaður stjórnardeildar í kennslumálum og íoks kennslumála- ráðgjafi aftur um stund (1859) ,og af nýju 1860 og tók þá jafnframt að sér innanríkisráðuneytið og gegndi hvoru tveggja um háift annað ár. Kom hann (33) 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.