Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Síða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2004, Síða 41
40 LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 Helgarblað DV UV Helgarblað LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 41 > íslendingar hafa einstaklega gaman af að bera sig saman við aðra. Þá skiptir litlu máli hvort um er að ræða samanburð hér innanlands eða við útlendinga. Samanburður á fjölda bíla á hvert heimili og flölda ferða í kvikmyndahús á ári hverju eru algeng dæmi um samanburðinn við útlönd og frasinn „miðað við höfðatölu“ er alþekktur. Hér innanlands veltir fólk því fyrir sér hvað náunginn er með í laun eða hver leggur mest á sig við að skreyta garðinn fyrir jólin. En svo er hægt að bera saman hluti sem snerta okkur öll. DV fór á stúfana og bar saman hæð nokkurra þekktra íslendinga. Það hefur lengi verið algengt viðmið að meðalhæð íslenskra karlmanna sé 180 sentímetrar og meðalhæð íslenskra kvenna 170 sentímetrar. Þjóðsagan segir að þannig séum við talsvert undir meðalhæð annarra Evrópuþjóða og það hefur ekkert breyst þótt meðalhæð fslendinga hafi hækkað lítihega síðustu ár og áratugi. Nýjustu upplýsingar um meðalhæð fslendinga sem DV fékk hjá Lýðheilsustofnun segja að meðalhæð karlmanna sé 181,3 sentímetrar. Meðalhæð kvenna er aftur á móti 169,1 sentímeter og hefur hækkað meira en hjá körlunum á síðustu árum. DV kannaði hversu háir nokkrir þekktir íslendingar eru. Vart þarf að koma á óvart að Jóhann risi var langhæstur á meðan hann lifði. Hæsti núhfandi íslend- ingurinn er Pétur Guðmundsson sem ætti svo sem heldur ekki að koma á óvart. Oft er rætt um það hversu nálægt hægt er að komast þekktu fólki hér á landi sökum fámennisins. Það helgast nú kannski frekar af því að hér á landi eru svo margar „stjömur" en hér liggur alla vega listinn fyrir, sæmilegasti þverskurður af þekktu íslensku fólki sem aðrir fslendingar geta nú borið sig saman við. 2 m 1,5 m 1 m 0,5 m Þorgerður Katrin Gunnarsdóttir 176 tm Menntamálaráðherrann er annálaður fyi ir glæsileika sinn og fegurð. Hún erháog tignarleg og ber afsér mikinn þokka, sem verður nú vart sagtum marga kollega hennar á hinu háa Alþingi. Björk Guðmundsdóttir 163 »m Frægasta söngkona okkar er frekar smávaxin, þetta sér fólk ekkiþegar það fylgistmeð henni á MTVeða VHl. Björk er 163 sentl- metrar á hæð sem ætti nú að gera henni frekar auðvelt að láta sig hverfa I fjöldann I stórborgunum úti i heimi. Jóhann risi 234 »m Jóhann Pétursson gekk bæði undir nöfnunum Svarfdælingur og risi. Hann hafði atvinnu af hæð sinni, ferðaðist um Banda- rikin sem eins konarjreak- show“ og vakti hvarvetna athygli.Jóhann lést árið 1984. Biður Smdri Guðjohnsen 163 «m Fyrirliði landsliðsins I knattspyrnu, fastur maður I Chelsea-liðinu og af mörgum talinn besti fótboltamaður Islandssögunnar, kannski að Asgeiri undanskildum. Eiður telstnú vart hávaxinn i knattspyrnuheiminum en bætir það upp með leikniog útsjónar- semi. Þeir hæfileikar hafa skitað hon- um góðum skildingi I vasann svo hann hefur vel efni á demantseyrna- lokkinum sem hann gengur meö. Laddi 1«*«" , . Þórhallur Sigurðsson, leikari í og grínari, er einn af fyndn- ustu leikurum okkar þótt gullaldarárin séu vissulega I að baki. Unga liðið á I einfaldlega ekkert í hann I þegar Laddi er i stuði. I Margir hafa velt því fyrir sér I afhverju kappinn hefur enn I ekki veriö sæmdur Fálka- I orðunni. Auðunn Blöndal 17« «m Sauðkrækingurinn Auddi Blo er með fyndnari mönnum þegar sá gállinn er á honum. Hann er rétt undir meða/hæð karlmanna og telst þar með frekar vera lltill og krúttlegur heldur en hár og myndarlegur. Auðunn berþó sentímetrana sína nokkuö vel Istarfi sinuá Popptiví. Fyrsti og lengi vel eini Islendingurinn sem spilaði i NBA-deildinni í körfu- bolta. Það kom I raun ekki annað til greina en að Pétur legöi körfuknatt- leikinn fyrir sig, svo hár var hann og I ofanálag lunkinn spilari. Eftir að ferl- inum lauk gerði hann það gott meö innflutningi körfubolta-söfnunar- ------æðisins. mynda á hápunkti NBA- Frank Höybye Christensen 137 tm Dvergurinn Frank Höybye hefur ver- iö talsvert f fréttum hérlDVen hann eignaðist barn með unnustu sinni á dögunum. Frank starfar sem bílasali og er stoltur afhæðinni sem hann Þórey Edda Elísdóttir 161 tnt Stangarstökkvarinn Þórey Edda er velyfir meðalhæð kvenna, en hún væri varla það sem hún er fdag hefði hún ekki sentímetrana slna 181. Þórey erháog tignarleg á frjálslþróttavellinum en tekur sig al- veg eins vel út Isamkvæmisklæðn- aði eins og hún sannaði I framboði til slðustu alþingiskosninga. hefur frá móður sinni. Jg ■ | 1 H ■ *,*v * ■HBin faÉgik JxL ‘ 'r jWfe. Ijgílgp k H . 'ÍHr A nHÉHB ms—Æ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.