Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 5

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 5
Aldur kálfa, dagar Mynd 2. Meðalvaxtarhraði kálfanna á tilraunatímanum. dufts. Blöndunarhlutföll voru 8 lítrar af volgu (ca 30°C) vatni á móti hverju kg af dufti, eða 125 g í einn lítra. I 1. töflu er planið fyr- ir gjöf á mjólk og mjólkurdufti á tilraunaskeiðinu. Alls fengu kálf- amir 44,5 kg af dufti í 355 1 af vatni eða 285 1 af ferskmjólk á mjólkurskeiðinu. Kálfamir höfðu frjálsan aðgang að kjamgóðu þurrheyi (0,81 FEm/kg þe.), kálfakögglum frá Bústólpa (1,11 FEm/kg þe.) og vatni. Vigtanir Kjamfóður var vigtað í og frá kálfunum annan hvem virkan dag. Sömuleiðis var heyið vigtað ann- an hvem virkan dag fyrstu 30 dag- ana, en eftir það ekki eins reglu- lega vegna þess hve sumir kál- famir slæddu mikið. Af þeim sök- um em mælingar á heyáti óná- kvæmar. Á stíutímabilinu var kjamfóður og hey vigtað í hverja stíu u.þ.b. annan hvem virkan dag. Kálfar vom vigtaðir við fæð- ingu og síðan vikulega til 6 vikna aldurs, en eftir það á 2ja vikna fresti til loka tilraunar. Uppgjör Við uppgjör var notuð einföld fervikagreining á meðaltöl til að skoða áhrif tilraunaliða (A, B og C) á þunga og vöxt kálfanna. Niðurstöður og umræður Leysanleiki Báðar blöndurnar leystust ágætlega upp í volgu vatni, en þó var þar stigsmunur. A blandan, sem var eingöngu með mjólkur- fitu, leystist hægar upp en B blandan, sem er með jurtafitu í stað mjólkurfítu að hluta. Þeir bændur sem höfðu samanburð töldu A blönduna leysast heldur hægar upp en innflutt mjólkurduft sem er hér á markaði (LACTAL 51), en B blandan væri algjörlega sambærileg. Bent var á að þegar skipt er úr innflutta mjólkur- duftinu yfir í A blönduna sé nauðsynlegt að endurstilla skammtarann á kálfafóstmnni til þess að hann skammti sama magni af dufti (120-125 g) i hvem lítra. Báðar blöndumar, A og B, má því nota í kálfafóstmr án vandamálana. Er það mikil framför frá tólgarduftinu, sem var algjörlega ónothæft fyrir kálfa- fóstmr. Heyát Kálfamir höfðu alltaf frjálsan aðgang að heyi og sumir þeirra slæddu talsvert þegar þeir vom einstaklingsfóðraðir í boxunum sem erfitt reyndist að halda utan um. Að jafnaði leifðu kálfamir um 44% af því sem þeim var gef- ið, en skipt var um hey reglulega til þess að tryggja nægilegan að- gang að fersku heyi. Að jafnaði tóku kálfamir til sín um 13 FEm af heyi þann tíma sem þeir voru í boxunum, eða fyrstu 54 dagana, og var meðalheyátið komið þá í um 860 g þe. á dag. Það var nokkuð einstaklingsbundið hvað kálfamir tóku mikið til sín af heyi, sem sjáanlega tengdist ekki mjólkurfóðrinu. I stíufóðmninni átu kálfamir að jafnaði 950 g þe. af heyi á dag, eða alls um 23 FEm það sem eftir var af mjólkurskeiðinu. Frh. á bls. 9 1. tafla. Yfirlit yfir mjólkurfóðrunina á tilraunatímanum. Aldur Flokkar A og B (duft) Flokkur C (mjólk) í döqum duft, q/daq blanda, l/daq mjólk l/daq 1-4 3-4 ltr, broddur (allir flokkar) 5-7 625 5,0 4,0 8-35 780 6,2 5,0 36-42 625 5,0 4,0 43-49 625 5,0 4,0 50-63 470 3,8 3,0 64-77 310 2,5 2,0 78-84 155 1,2 1,0 Freyr 4/2003 - 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.