Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 5
Aldur kálfa, dagar
Mynd 2. Meðalvaxtarhraði kálfanna á tilraunatímanum.
dufts. Blöndunarhlutföll voru 8
lítrar af volgu (ca 30°C) vatni á
móti hverju kg af dufti, eða 125 g
í einn lítra. I 1. töflu er planið fyr-
ir gjöf á mjólk og mjólkurdufti á
tilraunaskeiðinu. Alls fengu kálf-
amir 44,5 kg af dufti í 355 1 af
vatni eða 285 1 af ferskmjólk á
mjólkurskeiðinu.
Kálfamir höfðu frjálsan aðgang
að kjamgóðu þurrheyi (0,81
FEm/kg þe.), kálfakögglum frá
Bústólpa (1,11 FEm/kg þe.) og
vatni.
Vigtanir
Kjamfóður var vigtað í og frá
kálfunum annan hvem virkan dag.
Sömuleiðis var heyið vigtað ann-
an hvem virkan dag fyrstu 30 dag-
ana, en eftir það ekki eins reglu-
lega vegna þess hve sumir kál-
famir slæddu mikið. Af þeim sök-
um em mælingar á heyáti óná-
kvæmar. Á stíutímabilinu var
kjamfóður og hey vigtað í hverja
stíu u.þ.b. annan hvem virkan
dag.
Kálfar vom vigtaðir við fæð-
ingu og síðan vikulega til 6 vikna
aldurs, en eftir það á 2ja vikna
fresti til loka tilraunar.
Uppgjör
Við uppgjör var notuð einföld
fervikagreining á meðaltöl til að
skoða áhrif tilraunaliða (A, B og
C) á þunga og vöxt kálfanna.
Niðurstöður og umræður
Leysanleiki
Báðar blöndurnar leystust
ágætlega upp í volgu vatni, en þó
var þar stigsmunur. A blandan,
sem var eingöngu með mjólkur-
fitu, leystist hægar upp en B
blandan, sem er með jurtafitu í
stað mjólkurfítu að hluta. Þeir
bændur sem höfðu samanburð
töldu A blönduna leysast heldur
hægar upp en innflutt mjólkurduft
sem er hér á markaði (LACTAL
51), en B blandan væri algjörlega
sambærileg. Bent var á að þegar
skipt er úr innflutta mjólkur-
duftinu yfir í A blönduna sé
nauðsynlegt að endurstilla
skammtarann á kálfafóstmnni til
þess að hann skammti sama
magni af dufti (120-125 g) i
hvem lítra. Báðar blöndumar, A
og B, má því nota í kálfafóstmr
án vandamálana. Er það mikil
framför frá tólgarduftinu, sem var
algjörlega ónothæft fyrir kálfa-
fóstmr.
Heyát
Kálfamir höfðu alltaf frjálsan
aðgang að heyi og sumir þeirra
slæddu talsvert þegar þeir vom
einstaklingsfóðraðir í boxunum
sem erfitt reyndist að halda utan
um. Að jafnaði leifðu kálfamir
um 44% af því sem þeim var gef-
ið, en skipt var um hey reglulega
til þess að tryggja nægilegan að-
gang að fersku heyi. Að jafnaði
tóku kálfamir til sín um 13 FEm
af heyi þann tíma sem þeir voru í
boxunum, eða fyrstu 54 dagana,
og var meðalheyátið komið þá í
um 860 g þe. á dag. Það var
nokkuð einstaklingsbundið hvað
kálfamir tóku mikið til sín af
heyi, sem sjáanlega tengdist ekki
mjólkurfóðrinu. I stíufóðmninni
átu kálfamir að jafnaði 950 g þe.
af heyi á dag, eða alls um 23
FEm það sem eftir var af
mjólkurskeiðinu.
Frh. á bls. 9
1. tafla. Yfirlit yfir mjólkurfóðrunina á tilraunatímanum.
Aldur Flokkar A og B (duft) Flokkur C (mjólk)
í döqum duft, q/daq blanda, l/daq mjólk l/daq
1-4 3-4 ltr, broddur (allir flokkar)
5-7 625 5,0 4,0
8-35 780 6,2 5,0
36-42 625 5,0 4,0
43-49 625 5,0 4,0
50-63 470 3,8 3,0
64-77 310 2,5 2,0
78-84 155 1,2 1,0
Freyr 4/2003 - 51