Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 51

Freyr - 01.05.2003, Blaðsíða 51
1 >2 -------■ Alfa S1 B ■ Alfa S1 C □ Alfa S1 D ISL STN SFR NFC JER NRF AYR HF BV 3. mynd. Tiðni as1-kasein arfgeróa í ýmsum kúakynjum . íslenskar kýr (ISL), Norður-norskar (STN), Norður-sænskar (SFR), Norður-finnskar (NF), Danskar Jersey (JER), Norskar NRF, FinnskarAyrshire (AYR), Holstein Friesian (HF), Braunvieh (BV). Á 3. mynd er borin saman tíðni erfðavísa fyrir cts]-kasein. Hjá ís- lensku kúnni er tíðni B-gerðar 0,68, C-gerðar 0,29 og aðrir erfðavísar eru um 0,03. Hlutfall B-gerðarinnar er lægst hjá ís- lensku kúnni ásamt þeim norður- sænsku. Að sama skapi er hlutfall C-gerðarinnar hæst. Það vekur at- hygli að svo virðist sem C-gerðin fínnist ekki í fmnsku Ayrshire kúnum og tíðni hennar er lág hjá NRF, brúnum svissneskum og Holstein Friesian (0,07-0,15). Það virðist sem tíðni C-gerðarinnar sé almennt lág hjá hinum hefð- bundnu mjólkurkynjum af norður- evrópskum uppruna. Aftur á móti er tíðni C-gerðarinnar há hjá Bos indicus nautgripum og ef til vill Bos taurus kúakynjum sem gætu hugsanlega hafa blandast slíkum gripum (Beja-Pereira og fl. 2002). Á 4. mynd sést tíðni erfðavisa fyrir þ laktóglóbúlín. Tíðni B- gerðarinnar er 0,78 hjá íslensku kúnum, 081 hjá norður-fmnsku kúnum og 0,75 hjá NRF. Lægst er tíðnin hjá Holstein Friesian (0,50) og Jersey (0,54). í 4. töflu eru teknar saman nið- urstöður yfir tíðni þ-K-kasein-arf- gerða fyrir íslensku kýmar. Til samanburðar eru teknar niður- stöður fyrir finnskar Ayrshire kýr, sænskar rauðar kýr og bandarisk- ar Holstein kýr (Ikonen og fl. 1999b, Lundén og fl. 1997, Ojala og fl. 1995). Hlutfall íslenskra kúa sem eru arfhreinar fyrir bæði ?- kasein A2 og K-kasein B (A2 A2 BB) er 0,27. Engar slíkar kýr eru í hinum kynjunum. Hlutfall ís- lenskra kúa með A'A2BB er 0,23 og aftur engar kýr með þá arfgerð í hinum kynjunum. Flestar rauðu sænsku kýmar og Holstein kýmar em með arfgerðina A'A2AA (0,36 og 0,32). Meira en helmingur finnskra Ayrshire kúa er með erfðavísinn K-kasein E. Það er því ljóst að tíðni þ-K-kasein-arfgerða hjá íslensku kúnum er er verulega frábmgðin þeirri tíðni sem er hjá rauðu norrænu kynjunum og Hol- stein Friesian kúnum. í 5. töflu em teknar saman nið- urstöður fyrir hlutföll heildararf- gerða fyrir 3, k, as] og as2 kasein og 3 laktóglóbúlín hjá öllum kúm í rannsókninni. Stærsti hópurinn, 5,2%, eru kýr sem em arfhreinar í 4. mynd. Tíðni b-laktóglóbúlin arfgerða i ýmsum kúakynjum. Islenskar kýr (ISL), Norður-norskar (STN), Norður-sænskar (SFR), Norður-finnskar (NF), Danskar Jersey (JER), Norskar NRF, Finnskar Ayrshire (AYR), Holstein Friesian (HF), Braunvieh (BV). Freyr 4/2003 - 51 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.